Vesturland

Árgangur

Vesturland - 26.05.1984, Síða 2

Vesturland - 26.05.1984, Síða 2
2 ÚTGEFANDI: Kjördæmisráö Sjálfstæðisflokksins í Vestfjaröakjördæmi. BLAÐNEFND: Sigrún Halldórsdóttir, ísafiröi. Herdís Þorsteinsdóttir, fsafirði. Eiríkur F. Greipsson, Flateyri. Valgeröur Jónsdóttir, ísafirði. Einar K. Guðfinnsson, Bolungarvík AFGREIÐSLA: Á II. hæð, Sjálfstæðishúsinu, ísaf., s:'mi 4232 RITSTJÓRI: Einar K. Guðfinnsson, ábm. Prentstofan ísrún hf., ísaflrði. Hátíðisdagur Laugardagurinn 12. maí 1984, var hátíðisdagur hjá Vestfirðingum. Þann dag var tekin í notkun Bræðratunga, fyrsta þjáifunar og þjónustu- miðstöð þroskaheftra á Vest- fjörðum. Með opnun Bræðratungu var brotið blað í þjónustu við þroskahefta I fjórðungnum. Hvar í flokki sem menn standa og hver sem lífshug- sjón þeirra er, hljóta allir að geta staðið saman um jafn sjálfsagt verkefni og bygging þjónustumiðstöðvarinnar er. I heigri bók standa þessi orð: „Það sem þér gjörið einum mínum minnstu bræðrum það gjörið þér mér einnig“. Þessi kunnu orð ritningar- innar, segja allt sem segja þarf um nauðsyn þess mann- bótastarfs sem vinna á í Bræðratungu. Það er því ánægjulegt til þess að vita að Vestfirðingar, einstaklingar sem og fyrir- tæki hafa sýnt í verki hug sinn til þessarar merku stofn- unar, með höfðinglegum gjöfum. Vesturland sendir öllum þeim sem hlut hafa átt að máli, hugheilar árnaðaróskir í tilefni þessara merku tíma- móta. Komið er að kaflaskiptum Þjóð sem býr við óðaverð- mælikvörðum í vanda stödd. bólgu, gjaldeyriseyðslu langt Hún á ekki ýkja margra umfram gjaldeyristekjur og kosta völ. Síst að minnsta uppsöfnun erlendra skulda, kosti, ef að baki eru velmeg- er samkvæmt öllum heimsins unarár sem fyrst og síðast BÆJARFÓGETINN Á ÍSAFIROI SÝSLUMAÐURINN (ÍSAFJARÐARSÝSLU Auglýsing um bann við veiði og meðferð skotvopna í friðlandinu á Hornströndum. Hvers konar meðferð skotvopna og veiði er stranglega bönnuð í friðlandinu á Horn- ströndum í Norður-ísafjarðarsýslu nema samkvæmt sérstökum heimildum. Þeim, sem rjúfa grið í friðlandinu á Horn- ströndum, verður gert að sæta viðurlögum lögum samkvæmt. 21. maí 1984 Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu Pétur Kr. Hafstein. Laust starf Á skrifstofu embættisins er laust til umsóknar starf skrifstofumanns frá 1. júlí 1984. Góð vélritunarkunnátta er áskilin. Laun eru samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknum skal skila til skrifstofu minnar eigi síðar en 1. júní 1984. 21. maí 1984 Bæjarfógetinn á ísafirði Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu Pétur Kr. Hafstein. hafa einkennst af efnahags- sóun, gæluverkefnafjárfest- ingum og skeytingarleysi gagnvart grundvallarhags- munum heilbrigðs atvinnu- og efnahagslífs. Fyrir ári bjuggu íslending- ar einmitt við framangreinda háttu. Efnahagslífið var á hverfanda hveli. Ýmis teikn voru á lofti um pólitíska upp- lausn og vaxandi vantrúar gætti meðal almennings á getu stjórnvalda til að snúa óheillaþróuninni við. Sú ríkisstjórn sem mynduð var fyrir tæpu ári, fékk það hlutverk að söðla um. Hverfa frá efnahagsupplausninni og stefna að heilbrigðari háttum í efnahagslífi okkar. í veiga- miklum þáttum hefur henni tekist vel til. Megin árangur þessarar ríkisstjómar er vitaskuld sá að hafa barið niður verð- bólgudrauginn. Verðbóigan var fyrir ári á flugstigi bananalýðveldanna. Dýrtíðin núna er viðlíka og í sam- keppnislöndum okkar. Hið ó- trúlega hefur gerst. Verðlag hefur staðið í stað lang tím- um saman og jafnvel lækkað. Orkureikningarnir sem í tíð verðbólgustjórnanna hækk- uðu um allt að að þriðjung ársfjórðungslega, hafa ekki hækkaðsíðan á miðju síðasta ári og vonir eru til að við svo búið megi standa áfram. Það er afleiðing þessa ár- angurs að hér hefur tekist að viðhalda góðu atvinnustigi. Þvert ofan í hrakspár stjóm- arandstæðinga, hefur vinna verið ærin. Og segja má með Framhald af bls. 1 og 1980 aö orkunotkun fór víða langt upp fyrir þetta. I Bolungarvík voru dæmi um að orkunotkunin væri rösklega tvöfalt meiri á hvern rúmmetra á ári. Á Raufarhöfn voru dæmi um þrefalt meiri orkunotkun á hvern rúmmetra á ári, svo dæmi séu tekin. Til þess að auðvelda íbúöar- eigendum sparnaðaraðgerðir, er ætlunin að ríkið grípi inn í. í fyrsta lagi með því að veita hús- eigendum sérfræðilega aðstoð við skipulagningu og mat á end- urbótum. Verður Rannsóknar- stofnun Byggingariðnaðarins falið að annast fræðilegan og tæknilegn undirbúning. í öðru lagi verður húseigend- um gefinn kostur á lánafyrir- greiðslu til endurbótanna. Gert er ráð fyrir að veitt verði lán í samræmi við lög um Húsnæðis- stofnun ríkisins og er stefnt að því að lánin verði til 16 ára. Lánin verða afborgunarlaus fyrstu 3 árin. Mega þau nema allt að 80 prósentum af kostnaði við endurþætur. Lánin eru nú VARÚÐ ÁVEGUM sanni að víða í sjávarplássum kring um landið hafi hún veríð gott betur en það. Eng- um blöðum er um það að fletta að ekki hefði reynst kleyft að viðhalda fullri at- vinnu í því ringulreiðará- standi sem hér ríkti fyrír ári. Óðaverðbólga og full at- vinna, geta einfaldlega ekki gengið saman. Á öllu ríður nú að þessum árangrí verði viðhaldið. Menn þurfa að átta sig á því að verðbólgan verður aldrei sigruð í eitt skipti fyrir öll. Það má hvergi slaka á, svo að árangrinum verði ekki telft í tvísýnu. Það er rétt sem forystu- menn Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokks hafa bent á, að komið er að kaflaskipt- um í starfi ríkisstjómarinnar. Að baki er áfangasigur í glímunni við dýrtíðina. Af þeim sjónarhóli þarf að líta fram á veginn. Ljóst er að betur má ef duga skal, til að ráða við útgjöld. Hinn svokallaði fjár- hagsvandi ríkissjóðs, hefur ekki verið leystur til neinnar framdbúðar. Enn má búast við „gati“ á fjárlögunum næsta ár, nema að hugað verði að grondvallaruppbygg- ingu þeirra. Ljóst er að ýmsir þættir fjárlaganna hafa þan- ist út undanfarin ár. Gildir það einkum um svo kallaða þjónustuþætti. Á sama tíma hafa fjárveitingar til fram- kvæmda dregist saman svo að til hreinna vandræða horf- ir. Auga leið gefur, að ekki er um þann kost að ræða lengur að ganga lengra í átt til nið- verðtryggð með o,5% vöxtum. — ,,Með því að hafa lánin af- borgunarlaus fyrstu þrjú árin gefst húseigendum ráðrúm til að greiða kostnað af eigin fram- lagi", segir í greinargerð frum- varpsins, orðrett. urskurðar á framkvæmda- sviðinu. Brýnt er eigi að viðhalda og bæta þann árangur sem ríkisstjórnin hefur náð að ná betri tökum á ríkisfjármálun- um. ískyggilega horfir um erlendar lántökur. Brýnasta verkefni nánustu framtiðar er því, eins og Þorsteinn Pálsson formaður Sjálfstæð- isflokksins sagði í útvarps- umræðunum á dögunum að „grynna á þeim skuldum sem safnast hafa upp á meðan tekjur hafa ekki mætt gjöld- um“. Og eins og formaður Sjálfstæðisflokksins sagði ennfremur ber að gera það með „lækkun útgjalda“. Á næstu vikum mánuðum og misserom þarf að skapa atvinnufyrirtækjum viðun- andi skilyrði. Rekstrarskil- yrði sjávarútvegsins eru nú með öllu óviðunandi. Lang- varandi skuldasöfnun hefur þrengt mjög svigrúm þessar- ar atvinnugreinar. Aflabrest- urinn nú til viðbótar hefur gert það að verkum að búast má við, að við verðum að horfa upp á meiri háttar eignatilfærslur í þessari at- vinnugrein, verði ekkert að gert. Einstaklingsframtakið í sjávarútvegi býr nú víða við hin verstu skilyrði og mun ekki geta keppt til lengdar við opinbera og hálfopinbera rísa. Sú nýsköpun, sem þarf að eiga sér stað í íslenskum sjá- varútvegi, er því aðeins möguleg að áfram ríki festa og stöðugieiki í íslensku efnahagslífi. Það ríður því á miklu að vel takist til á næstu vikum og mánuðum. íslenskt atvinnulíf hefur ekki efni á frekari ringulreið né upplausn í efnahagslífi og stjórnarháttum. EKG. á k Vorum að taka upp / GARÐ- \ ÁHÖLD mikið magn af garðáhöldum og garðsláttu- vélum ■ Margar gerðir af hreinlætis- og blöndunartækjum ■ Baðmottusett og bað- hengi ■ Allt efni til pípulagna, úti sem inni ■ METABO rafmagnshandverkfæri Verslun, Fjarðarstræti 16 ísafirði — Sími 3298 — Þak á húshitunarkostnað

x

Vesturland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.