Alþýðublaðið - 21.01.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.01.1920, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Margir munu hafa saknað blað- aöDa um jólin, en ósköp voru þau í10 rýr, þegar þau loks komu. Mintu þau mig á gutlið í blöðun- UIh heima, þýtt slúður, sem eng- inn er bættur fyrir. Khöfn, 3. jan. Gamlaárskvöld. Hér, eins og viða annarsstaðar, er töluverður gangur á gamlaárskvöld. Það hafði verið búist við miklum látum á Báðhústorginu. En af því varð húklu minna, en við hefði mátt húast. Kl. um 9 hafði safnast úiúgur og margmenni á Ráðhús- ^orgiö, og kl. II65 hefst hljóðfæra- sláttur undir stjórn E. Petersens (en hann er sá bezti, er Danir eiga nú). Þegar klukkan í Ráð- hústurninum sló 12, þutu flugeld- ar í allar áttir og skotin dundu, svo undir tók, og „bullurnar* léku iausum hala. Það urðu þó engin veruleg meiðsli og lögreglan hafði öÚum vonum framar náðugt. Það merkilegasta, sem gerðist, Var það, að síminn þagnaði með öilu á slaginu 12, og meyjarnar Sengu hver til síns heima. Porfinnur Kristjánsson. Jrá frökkum. Bolsivíkar og Bandamim. Khöfn 19. jan. Yöruskiftin rússnesku ná einnig til hinna gríðarlegu kornbirgða samvinnufélaga rússneskra bænda, en breytir ekki pólitískri afstöðu Bandamanna til Bolsivíka. Yöru- skiftin eru þó alment talin fyrsta skrefið í áttina til þess, að friður verði saminn við Sovjet-Rússland. Samningarnir við Litvinoff (um fangaskiftin) ganga treglega. M dagiim op veginn. Skipstrand. í nótt strandaði togari suður í Garði, og fór Geir í morgun héðan til þess að reyna að bjarga honum. Um nánari at- vik var ekki kunnugt, þegar blað- V ið fór í pressuna. Botnía fór kl. 10 í gærmorgun frá Færeyjum, væntanleg hingað á fimtudag. Gnllfoss er á leiðinni hingað frá Khöfn. Var í fyrradag í Leith. ísland fer kl. 3 í dag til út- landa. Prímusa- og olíuofnaviðgerð- in Laugaveg 27 er flutt á Lauga- veg 12 (í portinu). Granoofonar fyrsta flokks, frá 75 kr.p nýkomni í IljöðíæraMs Reykjavíkur Laugaveg 18 B. (Yið hliðina á Laugavegs Apoteki.) JobWikastefRU breiðist út. Khöfn 19. jan. Byltingin breiðist út um Síberíu. (13. janúar hófst allsherjarverk- fall í Vladivostock á Kyrrahafs- strönd Síberíu, og helzta hafnar- bæ Rússa þar. í henni tók þátt, ekki einungis verkalýðurinn, held- ur einnig opinberir starfsmenn. Yerkfallið var beinlínis pólitiskt, beint gegn stjórn Koltschaks. Um lok verkfallsins er ekki kunnugt). Khöfn 19. jan. Frá París er símað að fyrsta v®rk Deschanels hafi verið að hylla illemenceau, sem að sagði af sér * gær. Allir þingmenn úr báðum öihgdeildum hafa undirskrifað kakkarávarp til hans og Poincaré t*akkaði honum í nafni þjóðar- iúöar. Búist er við að Millerand, bar- öú) verði forsætisráðherra. Khöfn 19. jan. Bandamenn hafa kraflst þess af Öollandi, að það framseli Vilhjálm iyrverandi keisara. Skemtunin í Iðnó í gærkvöldi var fjölsótt, og skemtu menn sér, að því er virtist, mætavel. Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna heldur fund í húsi verkalýðsins við Hverfisgötu, í kvöld kl. 6V2. Munið eftir að kjorskrá til bæjarsijórnar liggur frammi á skrifstoíu bæjargjaldkera til 27. þ. m. Gáið að, hvort nafn ykkar stendur þar. Khöfn 19. jan. Yfirráð bandamanna í París er lagt niður í dag, en í stað þess kemur sendiherraráðið. Formaður Þjóðabandalagsins verður Leon Bourgions. Himinn og jörð. Krókódíll ferðalangur. „Nature“ segir frá því að á Rotuma, sem liggur 260 sjómílur í norður af Fiji-eyjum í Kyrra- hafl, hafl verið drepinn fullorðinn krókódíll, af tegundinni Croco- dillus porosus Sch., en hún á heima alla leið frá Bengalsflóa austur að Salómonseyjum. Krókó- dílar af þessari tegund halda stund- um til hafs úr fljótum þeim, sem þeir halda sig í, en þessi krókó- díll, sem hér er sagt frá, hefir farið lengra en menn bjuggust við að þeir færu í einu, því hann hefir hlotið að koma skemst að frá Nýju-Hebrideseyjum. Það eru 600 sjómílur eða viðlíka vegur yflr opið haf eins og frá Aust- fjörðum til Noregs, þar sem styzt er á milli. Vilhjálmur Jyrveranði. Þjóðabandalagið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.