Jólagjöfin - 01.12.1939, Blaðsíða 3

Jólagjöfin - 01.12.1939, Blaðsíða 3
G L E D I L £ G J 6 L Jolahátíðin er haldin í minningu um Þaðy að Jesus Kristur fæddist x Betlehem á Gyðingalandi. Öllum börnum hykir vænt um jolin. Flestir foreldrar reyna að gleðja börnin sín eins og Þau mögulega geta_j gefa Þeim jolatre og^gjafir. Gjafirnar fara eftir Því, hvernig folkið er efnum búið. ^ A jolunum fara börnin i fallegustu fötin sín og dansa x kringum jolatre og syngja salma. Sum fara í kirkju, önnur hlusta á áuðsÞjonustur x utvarpinu heima hjá ser. Margret Elíasdottir. JÖLA3VEINNINN, Hvenær koma jolin? Hvenær koma jolin? Petta sögðu börnin aftur og aftur. Pau voru^orðin leið á að biða eftir jolun- um og jolasveininum. Loks komu jolin,og Þa varð nu mikill fögnuð- ur. En ætlaði jolasveinninn ekki að koma? Fulloröna folkið sagði, að hann kæmi, en hann hefði svo raikið að gera Því að hann færi^svo v|ða. Hvað var Þetta? Hljoð í motorhjoli, öll börnin hlupu ut að glugganum. Farna kom hann með storan poka á bakinu. Nui vildi hver og einn vera fyrstur aö taka á moti jolasveininum. En hvað allt dotið var fallegt. Og svo hlupu börnin til jola- v sveinsins og Þökkuöu honum fyrir sig. Og öll börnin horföu á eftír honum eins y lengi og Þau sáu hann, Þartil hann hvarf bak við næstu hæð. Gunnar Petursson. J Ó L I N, Nu eru jolin bráöum komin. pá veröur^nu gaman. pá' fæ eg jo-lagjafir. pegar fríið byrjar, fer eg a joiatre x skoianum Par verða sagöar sögur og sungið og dansað l kringum jolatreö. Svo fer e^ kanske á önnur jolatre. Eg ætla að gefa mömrnu o^ pabba eitt hvað i jolagjöf. pað eru ekki nema nokkrir dagar tj.1 jola. Eg er nu farin að hlakka ákaflega mikið til. En börnin uti x löndunum,

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/1776

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.