Jólagjöfin - 01.12.1939, Blaðsíða 6

Jólagjöfin - 01.12.1939, Blaðsíða 6
-6.- \ B E R J A M ð Pað var x sumaríað^eg for í berjamo með ööru fo|lki,og var farið ríðandi. Eg reið graum heati, sem var ekkij vel taminn^ En hann var vil.iugur og v^r kallaður Grani. Ferðin h^fst eftir ha- degi. Við ætTuð.úra!,. upp a Grind, sem kölluö er, í Laxardal, og^Þar var krökkt af bcrjum. Pað voru helst blaber og kræklber, og dalitið af hrutaberjum og jarðarberjum. Við vorum ekki lengi að tina, íað var svo mikið af berjunum. En við höfðum ekki no-g ílat, Því að^við bjuggumst ekki við öllum Þessum berjum. En svo höfðu allir ílát, sera mikið komst í. Pað var munnurinn og maginn, og í m^g- ann var nu miklu troðið. Einu sinni Þegar eg^var að tína af st^ru krækiberjalyngi, Þa kenjur ^,far stor fluga fljugandi, og stakk hun mig í fotinn. Datt mer Þa strax í hug, að Þetta væri randafluga, sem ætti heima Þarna undir lynginu. Eg hætti að tína og sagði sanj- ferðagolkinu frá Þessu. Það sagði,að Þetta væri randafluga af storri tegund. Vi'ð náðum henni í flösku og forum með hana heim. Þorður Jonsson HEPPINN DRENGUR, ^ Einu sinni var lítill drengur, sem het Davíð. Hann var atta ára. Mamma hans var fátæk ekkja. Pau bjuggu langt inni í skogi. Eitt sinn/er hann var einn heima, mamma^hans for lengra inn í gkogínn, til Þess að^tína spytur^í eldinn, Þá er eins og sagt se við hann: " Gaktu ut á bæjarholinn". Hann gerir Það^ og Þar er lxtil álifastulka. Hun segir við hann " löomdu með mer ". Kann gerir Það. Pau gengu lengi,lengi, Þangað til Þau komu að kletti einum. Hun Þrýstir á klettinn með töfrasprota og segir eitthvað, sem hann ekki skilur. Kletturinn opnaðist.,. Pau gengu eftir löngum vegi, Þartil^Þau komu að storri og Jallegri höll,' Hun segir , að pabbi sinn se álfaköngur og hun se dottir hans. Pau gengu nu inn^í höllina, Þa kom konungfcrinn a moti Þeim og sagði: "Eg sendi Jitlu álfastulkuna^eftir Þer, Því að Þið talið aldrei ílla um okkur alfanna, en aðrir í nágrenninu gera Það oft, Eg ætla að launa Jikkur Það.y Taktu han^fylli Þina af gulli og gimsteinum, eg skal koma með Þer og aka Þer í kerrunni minnl. Nu skulum við koma". Xlfakongurinn ket saakja gullkerru og aðra^ur silfri. svo var^komið með báðar kerrurnar, og a leiðinni sagði alfaköngurinn við Davið: " Mamma ÞÍn og Þu mega eiga gullkerruna". Pegar heim koig að bæjardyrunum til Davíðs litla, var álfaköngurinn horfinn, en moðir Daviðs kom á moti honum og sagði: " Hvar hefur Þu nu verið allan Þennan tíma i segðu mer^sögu^Þxna^?" Dav^ð sagðí henni upp alla söguna. Pau letu bygaja §er stort hus og storan garð í kringum Það. f^gar^- inum lek Davxð^ser með leikföngin sín. Og aUtaf Þegar Þau foru 3. skemmtiferð, Þá foru Þau í gullkerrunni og beittu tveimur hvxtum gæðingumi fyrir. Erla Jonsdottir.

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/1776

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.