Jólagjöfin - 01.12.1939, Blaðsíða 8

Jólagjöfin - 01.12.1939, Blaðsíða 8
-8.- S J ÓMaNNALJ ó d Ýtar hraustir raenn úr vör kjark og drengskap eiga. Rennur^að Þeim alda snör, vill Þa alla feiga. Sumir ^kki gæta að Því., og barattu annara manna meðan sjomenn standa faðmlögum kaldra hranna Gunnar H. ólafsson. FERDA3AGA. í vor um Það leyti sem lournar voru að koma til landsins, for eg í skemtiför austur í Holt í Rangarvallasýslu. Eg for a. Þrja bæi í Holtunum, Meiri-Tungu, Brekkur og Efri-Rauðalæk. Eg kom-lika Þar, sem verið var að byggja nýbýli, a vestri bakka Ytri Rangar&' pað var ekki farið að skíra nýbýlið. $ austur leiðinni vorum við 5 í bílnum fyrir utam bílstjorann. Pað atti að vera^dansleikur um kvöldið 1 Kambsrett og Þangað feklc eg að fara og Þotti gaman. __Gu ðr ún _ Guð mundsdottir. Á S A, Einu sinni var tolpa, sem het Ása. Hun var atta ara og atti heima í sveit. Jinu sinni atti hún að^sækja vatn fyrir mömmu sína.^ HÚn var í nyjum kjol. En Þegar hun var að sækja vatníð, Þa mi^sti hún fötuna ofan í Lrunninn, og Þa datt hun n^ður i brunninn, en naði í bakkann og kallaði a hjalp. pað var hundur a bænum sem het Seppi, og hann var besti^vinur Ásu. Hann heyrði til hennar og hljop að brunninum^ beit í kjolinn hennar og^togaði hana upp ur. Ása var farin að skjalfa af kulda. Svo hljop hún heim og sagði mömmu sinni fra öllu. SÍðan for hún i Þur föt, og upp fra Þessu var hun aldrei latín sækja vatn í brunninn. Ólöf H. Sigurðardottir. 8 K J a L D A. Einu sinni voru hjon. pau voru mjög fatæk og attu aðeins eina kú, som het Skjalda. Pau attu einn son, sem hot Sveinn^ Peim Þotti mjög vænt um Svein og Skjöldu. Skjalda var afbragðs kyr og komst oft í tuttugu merkur, og Þotti bæði hjonunum og Svejni mjög vænt ura hana. Faðir Sveins stundaði skogarhögg og Sveinn hjalpaði honum, Stundum for hann í kaupstaðinn, og fekk Þa Sveinn að^fara meö honum, Par bjo aðalsmaöur, sem het Hans, o^ var hann mjög nkur og atti mikið land og búpening. Faðir Sveins var i miklum skuldum við Hana og gat ekki borgað. Einu sinni hotaði Hans að taka jörðina og Skjöldu,efl hann borgaði ckki, og uröu Þau öll hrygg vfir Því . Eitt sinn var Sveinn að grafa dalitla gryfju með nýrri reku, sem pabbi hans hafði smíðað handa honum. Þa fann hann dalítinn jarnkassa. Kann hl^op^heim með kassann og sýndi pabba sxnum hann. Hann opnaði hann, og ut ur honum ultu gull- peningar. Pau urðu heldur en ekki glöð, og faðir Sveins borgaði allar skuldirnar, sem hann skuldaði Hans„ Og svo lifðu Þau bæði vel og lengi og attu mikið af skepnum, en Skjalda var langbesta kýrin Þeirra. Guðjon Sveinbjarnarson

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/1776

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.