Jólagjöfin - 01.12.1939, Blaðsíða 5

Jólagjöfin - 01.12.1939, Blaðsíða 5
honum og fleygði honum inn og sagði nokkur onotaleg orð um leið: " Hver^ f jaranrj e£u Pið kattarsn> y. urnar að stelast ut svona litlir". Nu heldu Brandur, Keli og Hosi sig inni svolítinn tima, meðan Þeir voru að stækka. Guðmundur H. Norðdahl, SNJÓRINN, y Börnunum Þykir gaman Þegar aö snjor er^ ^Því að Þat geta Þau buið til snjokerlingar og snjokarla og líka snjohus. Mörgum Þykir gaman að leika ser í snjonum, ^ Einu sinni voru svstkini Þau hetu Erla og Nonni. Erla var atta ára, en Nonni var nlu ara.' Þau attu heima uppi i sveit, Einn morgun Þegar Þau vöknuðu, sáu Þau, að Það^var kominn mikill sn^or, svo að börnin urðu heldur glöð . P>au flyttu ser^a fætur og foru að leika ser uti í snjonum. Hau bjuggu til snjokerlingu og su var^nu skrítin. Pa\j settu á hana nef augu og munn , Svo kölluðu Þau á mömmu sína a£ sj^, snjokerlinguna. Kun sagði að kerlingin væri ansi snotur, og Þa hlogu Þau Erla og Nonni. En um nottina kom rigning, Það Þotti börnunum heldur slæmt, Því að Þa braönaði snjokerlingin. Valgerður Guð.jonsdottir. VEIpIFöRIN, Eg var í sveit í sumar á Hraunijm í Fljotum í Skagafirð^. Par er stöðuvatn, sem heitir Miklavatn. A Hraunum voru tveir strakar á aldur við mig. Annar her Svavar, en hinn^GÍsli. Eitt sinn stungum við öpp á Því, að við skyldum reyna að fá lanað lagnet og leggja Það. íjað var geymt lagnet niður við vatnýð. Reðum við Þá af að tak^ Þa§ i leyfisleysi. Pegar við vorum bunir að borða, hittumst við uti a hlaði. Gengum við nu niður að vatni og lö^ðum netið. Snemma næsta morgun hittumst við á sama stað og kvöldið aður, Fengum við tvo sil- unga i netið. Breiddum við nu ur netinu og skildum výð Það eins og Það hafði verið aöur en við lögðum Það. Við hertum síðan silungana og borðuðum Þa. Pall Theodorsson. M Í V A T N S S V E I T, Myvatnssveit er mjög fögur sveit. Pað er sagt,að hun se með fegurstu sveitum landsins, op Það finrjst mer^líka. Ef maður tíður umhverfis vatnið, skiptast a engjaflakar, tun og hraun. !■ hraun- inu vex sumstaöar skogur, og vakti Það verulega athygli hjá mer. A einum stað er jarðfall og er Þar alve^ eins og skapur inn í bergið, með storum ] i-llum, ^og eru Þrju holf 1 skápnum. Sumir segja, að Það se burskápur nuldufolksins, t A öðrum stað er stor holl, sem heitir Arnarbæli. Hann er holur ' innan og vatn í botninum. í Myvatnssveit er^bær, ^sem heitir Skutustaðir. í krinsum bæinn eru margir misjafnlega storir holar, §em eru flest allir með skal niður í, an Þar hugaa eg að hafi staðið strokurinn upp ur í fornöld, Johanna Friðriksdottir.

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/1776

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.