Jólagjöfin - 01.12.1939, Blaðsíða 7

Jólagjöfin - 01.12.1939, Blaðsíða 7
 fe 7.** SNJÖKAST Pað ,er snjor uti. Strakarnir eru að keppast^við að bua til vxgi ur snjo, en aðrir eru að hnoöa snjobolta. Nu er vígið að verða buið, og strakarnir eru bunir að hnoða fjölda marga^ snjobolta. SÍðan skipta Þeir liði og snjokastið hefst. Ef snjo- b^lti hittir einhvern í öðru hvoru liðinu, ^verður hann^að breytg^ rett og ganga íur leik og bxða Þangaö til snjokastiö er buið. Nu kasta Þeir hverjum snjoboltanum^á fætur öðrum,^ og eru nu aðeins eftir tveir strákar í hvoru liði. Nu verður annar ur öðru liðinu að ganga ur, og Þa eru tveir á mott einum. En Þessi eini er ekki af baki ^ dottinn og hitti.r hina tvo, og strakarnir sera urðu ur leik, gera ospart gys að hinum tveim. Ragnar Vignir. brJdan Einu sirxni var"'telpa.r - sam het Asa. Hun var nxu ára. Hun átti bruðui ”'ér hun nefndi Erlu. Bruð_an var x rauðum sxlkikjol . Eitt sinn um sumar var gott veður uti. Asa bað miömmu sxna um að lofa ser aö fara ut með Erlu. Mamma hennar sagði, að hun mætti fara með hana, ef hun færi ut a tun. Asa lofaði Þvx. Regar Asa var n^komin ut, Þá' kom stelpa til hennar og bað hana um að lof^. ser að halda a Erlu. ása sagði, að hun mætti halda a henni, en hun yrði að passa sig að missa hana ekki. Svo foru Þær ut a tun, en litla telpan vildi ganga í kring um husið. ^ En Þar var £jtein3tett. Pegar hun,var komin m^ðja vega_j Þá missti hun Erlu, og hun mölbrotnaði. Nu for Asa að grata og for inn til mömmu sinnar og sagði hvað^fyrir hefði komið. Mamma hennar sagði, að hun hefði átt að gæta sxn betur,en lofaði, að hun skyldi fá aðra bruðu x staðinn. Erna Porge'-rsdottir, P U T T I. Hann Putti var stor og fallegur hundur, sern pabbi átti einu sinni. Mamma hefur sagt mer nokkrar sögur af honum. Einu sinni var mamma að gefa á beitarhusin og var Putti Þá með henni eins og hann var vanur. ^llt^x^einu heyrir mamma, að Putti er farinn að gelta í ákafa. Fer hun Þa ut að gá að af hverju hann er aö gelta.‘ Ser hun Þá, að hann er kominn með morauða kind ut fyrir hliðið á> girðingunni, sem er x kringum tunið. Var hun^frá næsta bæ, og var auösjáanlegt að hann vildi ekki hafa hana í heimaanum. Kallaði mamma Þa til hans og segir honum að lata hana vera. Gerir hann Það og hleypur upp a vegginn. Nu lykur mamma við að gefa. Aö Því bunu fer hun ut og lætur inn ærnar. Pegar dalxtið af kindunum er komið inn og komiö er að morauðu kindinni, rennir Putti ser ofan af veggnum og bítur x^fæturna á henni. Firnét ykkur ekki skrxtið, aö hann skyldi Þekkja okunnugu kindina frá heima- kindunum? V í S A Nu er gaman, nu er svell, nu fer eg á 3kauta. Ef eg fell, Þa fæ eg skell og feginn heim eg snauta. Unnur lott ir. K I S A Litisia kisa leil^ur ser 1 eitt 'am græna moa, mjalmar Þegar komið er, við trynið hennar mjoa. Auður. M.K. og G.E

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/1776

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.