Mosfellspósturinn - 12.12.1980, Page 3
3
FEL.JLS APOTEl
ÞVEHHOLTI - 270 MOSFELLSSVEIT - PÓSTHÓLF 25S
SIMI 66640
til
daga
(VÖ
til kl.4
°P'ð a"s á k^öidin.
Klukkan 8 a
Sum
síódeg'S-
Höfum allt í
baksturinn og
jólamatinn
c
Mosfellssveit— Sími 66656
Chllar snaríiö'órur
/iljÓlaxjjaja
Opið frá kl. 9—18.30
Laugardaga 9—12
Skemmtinefndin sem sá um hús-
ráðendaskemmtunina talið frá
vinstri Marta Sigurðardóttir,
Svava Nielsdóttir, Ragnheiður
Rikharðsóttir, Pétur Bjamason
og Sigurður Einarsson.
Mjög vel var mætt á húsráðenda-
skemmtuninni. Þama má sjá Ásu
Guðbjömsdóttur, Margréti Frið-
riksdóttur, Kristínu Dagnýju
Þorláksdóttur og frá hægri hand-
an við borðið Þorlák Ásgeirsson,
Eyvind Albertsson og Hauk
Bjamason.
Á þessari mynd em talið frá
vinstri Ámi Einarsson, Þor-
steinn Eyjólfsson, Jóna Þórðar-
dóttir og Oskar Kjartansson.
MP-myndir S.
Þama má sjá m.a. Sjöfn Eggerts-
dóttur, Jón Karl Snorrason, Guð-
mund Davíðsson, Hildi Einars-
dóttur, Ingibjörgu Marteinsdótt-
ur og Öm Kjæmested.
Svokölluð húsráðendaskemmt-
un Lágafellssóknar hefur verið
haldin árlega síðan árið 1932, að
undanskildum tveimur árum. Nú
síðast var húsráðendaskemmtunin
haldin í Hlégarði 8. nóv. sl. Upp-
haflega skemmtunin var haldin í
Brúarlandi og þar allt fram til árs-
ins 1948. Þá var dansleikurinn
fluttur í Mjólkurstöðina í Reykja-
vík, þar næst í Sjálfstæðishúsið í
Reykjavík þar til húsráðendaballið
fluttist í Hlégarðárið 1951. Ogþar
hefur þessi skemmtun verið haldin
síðan.
Milli áttatíu og níutíu manns
hafa tekið þátt í undirbúningi að
húsráðendaskemmtuninni í öll
þessi ár. Margir hafa setið svo ár-
um skiptir í skemmtinefndinni, en
aðrir ekki nema í tvö ár. Er það
algengast á síðari árum. Sú nefnd
sem sá um síðasta dansleik var
skipuð Mörtu Sigurðardóttur,
Svövu Nielsdóttur, Ragnheiði Rík-
harðsdóttur, Pétri Bjarnasyni og
Sigurði Einarssyni. — Skemmti-
nefndin skilaði af sér störfum og
var kjörin ný skemmtinefnd eftir
mjög vel heppnaða skemtun. í
nýju nefndinni eiga sæti Orlygur
Richter, Ragnheiður Ríkharðs-
dóttir, Sigurður Einarsson, Sólrún
Björnsdóttir og Guðmundur
Davíðsson.
í nokkur ár skilaði húsráðenda-
skemmtunin hagnaði sem ráðstaf-
að var til ýmissra góðra hluta. Má
geta þess að keypt voru áhöld fyrir
Hlégarð, gefið í fjársöfnun vegna
flóða er voru í Hollandi árið 1953,
ríflegt framlag var lagt til sund-
laugarbyggingarinnar o.fl. — Að-
ur fyrr stóðu skemmtinefndirnar
að skemmtiferðum um nágrennið
auk þess að sjá um dansleikinn, en
Hestafélagið Hörður hefur tekið
Þessir vörpulegu söngmenn tóku að sér að standa fyrir fjöldasöng
á skemmtuninni. Þeir tóku einnig nokkra revíusöngva við mikinn
fögnuð viðstaddra: Örlygur Richter, Magnús Sigsteinsson, Sigurð-
ur Einarsson, Sigvaldi Kristjánsson. Undirleik annaðist Pétur
Bjamason.
Alþingismaðurinn okkar Salóme
Þorkelsdóttir var á húsráðenda-
skemmtuninni. Má sjá með henni
á myndinni Rut Guðjónsdóttur
og Bjama Mathiesen.
við því hlutverki.
Húsráðendaballið fór hið bezta
fram og var veizlustjóri Pétur
Björnsson skólastjóri. Margt var
til gamans gert og mikið sungið,
enda Mosfellingar þekktir fyrir
söngsinn.
Óli í Aningu sá fyrir veizlumatn-
um, sem var marinerað lambalæri,
sérlega ljúffengt. Hljómsveitin
Ásar lék fyrir dansi langt fram á
nótt.
Húsráðendur
áfullu
WREVnti
Simi 8 55 22