Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.12.1986, Side 4

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.12.1986, Side 4
4 sRipJagsmál VEITUKERFI OG GÖTUR Veitukerfi, sem þjóna íbúum þéttbýlis, eru að jafnaði ekki sýnileg. An þeirra yrði þó mannlíf í borgum með talsvert öðrum hætti en við eigum að venjast. Heilbrigði íbúanna yrði stefnt í verulega hættu og nær öll þau þægindi, sem við teljum sjálfsögð, af okkur tekin ef engar væru veiturnar. Þó eru þessi fyrirbæri, þ.e. veitukerfin, tiltölulega nýlega upp- fundin og hérlendis þekktist ekkert af þessu fyrr en á tuttugustu öldinni; víða í heiminum eru veitukerfí enn óþekkt fyr- irbæri með öllu. Veitumar hafa á sinn hátt verið forsenda fyrir þolanlegu mannlífi í þéttbýli og jafnframt gert það mögulegt að breyta íslandi á áttatíu árum í borgarsamfélag (öllu heldur þétt- býlissamfélag) þar sem íbúum í byggð með fleiri en 200 manns fjölgaði á þeim tíma úr u.þ.b. 10% landsmanna í um 90% landsmanna. Elstu veitur hérlendis voru vatnsveitur, sem lagðar voru á fyrstu áratugum aldar- innar og fylgdu frárennslislagnir jafn- framt. Áður hafði neysluvatn verið flutt í fötum að heimilum fólks og frárennsli leitt í burtu í opnum rennum í hlandfor- ir eða læki eða þá flutt burt í kerrum. Næst af veitum komu rafveita og sími og voru lögð ofanjarðar. Það var ekki fyrr en götur voru lagðar bundnu slidagi að raf- og símalínur voru jarðsettar. Hitaveita var fyrst lögð í Reykjavík um 1930 og á 40 árum frá lokum heims- styrjaldarinnar síðari jókst afkastageta Hitaveitu Reykjavíkur tífalt. Á sama tíma hafa nýjar hitaveitur verið lagðar í þéttbýli víða um land. Götur með bundnu slitlagi og fullnægjandi undir- byggingu voru ekki gerðar að neinu marki hérlendis fyrr en eftir 1960 að "svarta byltingin" hófst í Reykjavík. Samfara þeirri breytingu að íbúum þétt- veitu og frárennsliskerfa í Gautaborg býlis fjölgar úr 10 í 90 af hundraði muni sjöfaldast milli áranna 1980 og landsmanna, hefur aukist mjög pláss 2020. það sem hver og einn hefur lagt undir sig, og er útþenslan mest á höfuðborgar- Hér á landi er tímabært að gera sér grein svæðinu síðustu áratugina. Fyrir fimm- fyrir þeim vandamálum, sem upp munu tíu árum bjuggu flestir íbúar svæðisins koma í byrjun næstu aldar og varða á rúmlega 300 hektara landssvæði, að veitukerfi og gatnagerð. Endurbygging mestu í Reykjavík innan Hringbrautar er dýr og ekki eru neinir tekjustofnar til og svo í Hafnarfirði. Nú nær þéttbýlið núna sem ædaðir eru til þessa verkefnis yfir næstum tuttugufalt það land en íbú- en fyrirsjáanlega dregur úr tekjum vegna um hefur fjölgað rösklega þrefalt. Ein nýlagningar, þ.e. gama- og gatnagerðar- afleiðing þessarar útþenslu er gífurleg gjöld og heimtaugagjöld. Hætta er á að aukning umferðar. Önnur afleiðing er sú ef ekki verður hugað að endurbyggingar- sem ekki ber eins mikið á enn sem málum í heild muni kostnaður geta komið er og það er að umsjón, viðhald orðið óeðlilega mikill. Nauðsyn er að og endumýjun veitukerfanna og gatn- ýmsar stofnanir samstilli aðgerðir sínar anna verður sífellt meiri og á eftir að svo ekki sjáist hver veitan á fætur ann- aukast. Útlit er fyrir að í upphafi næstu arri grafa upp sömu götuna. aldar verði komið að endumýjun margra dýrra kerfa, sem hafa verið byggð upp Þó ekki sé þetta vandamál, sem skellur undanfarna áratugi. Jafnframt því að á alveg á næstunni, er fyllsta ástæða til tími endurbyggingarinnar nálgast mun að gera sér grein fyrir vandamálunum í íbúafjölgun fyrirsjáanlega minnka mik- tíma og huga að aðgerðum. Eins og fyrr ið. Augljóslega mun því draga úr út- mun verða mikil samkeppni um fjár- þenslunni, a.m.k. á höfuðborgarsvæð- magn til verkefna sveitarfélaga og munu inu, þó vöxtur geti orðið á einstökum aðrir málaflokkar væntanlega ná yfir- öðrum stöðum á landinu. Afleiðing hönd í þeim efnum ef umsjónarmenn þessa er að fjárútlát til gatna og veitu- veitukerfa og gatna sameinast ekki um kerfa munu breytast verulega frá ný- framtíðaráætlanir og aðgerðir. byggingarffamkvæmdum til endumýjun- ar og endurbyggingar. Þ.Þ. Nýframkvæmdir eru að verulegu leyti fjármagnaðar með gatnagerðargjöldum en endurbyggingin hefur ekki sambæri- legan tekjustofn og þarf því að huga að því í tíma hvemig bregðast skuli við. Víða erlendis hafa menn tekið þessi mál til íhugunar í ljósi breyttra aðstæðna og þar sem þróunin er lengra komin en hjá okkur. Má nefna að áætlað er að fjár- magnsþörf vegna endumýjunar vatns-

x

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins
https://timarit.is/publication/1782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.