Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.12.1986, Síða 25

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.12.1986, Síða 25
sRipuSagsmál 25 TAFLA 1 Skemmda- OLÍUMÖL OLÍUMALBIK MALBIK STEYPA flokkur hundraðshluti hundraðshluti hundraðshluti hundraðshluti skoðaðra skoðaðra skoðaðra skoðaðra m lengda 1) m lengda 1) m lengda 1) m lengda 1) Ójöfnur 9 815 7.4 484 2.9 1 800 1.5 2 028 6.9 Sig í undirb. 2 368 1.8 448 2.7 992 0.8 213 0.7 Holur 5 113 3.9 328 2.0 1 571 1.3 42 0.1 Hljólför 5 037 3.8 1497 8.9 8 136 6.7 25 0.1 Þversprungur 421 0.3 14 0.1 330 0.3 1445 4.9 Langsprungur 7 485 5.7 1840 11.0 2 707 2.2 5 309 18.1 Sprungunet 12 496 9.5 148 0.9 2 019 1.7 72 0.2 Viðgerðir 10 141 7.7 1 303 7.8 4 616 3.8 473 1.6 Gallaðir saumar 3 237 2.5 498 3.0 12 022 9.9 0 0.0 Gagnslitið 668 0.5 348 2.1 2 472 2.0 0 0.0 Efnistap 61 731 46.8 6164 36.8 28 747 23.6 9 783 33.4 Spólför 10 000 7.6 168 1.0 3 892 3.2 1 213 4.1 Frostlyftingar 10 762 8.2 626 3.7 1 511 1.2 2 599 8.9 1) SKOÐAÐAR LENGDIR : Olíumöl 131 845 m Olíumalbik 15 740 m Malbik 121 921 m Steypa 29 327 m TAFLA 1 sýnir hve mismunandi skemmdaflokkar voru víðtækir í könnun á ástandi bundinna slidaga i þéttbýli (Rit V-124 frá Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins nóv. 1983) Þótt taflan gefi e.t.v. dökka mynd af ástandinu ber þess þó að geta að ekki teljast allar skemmdir alvarlegar og t.d. teljast viðgerðir ekki alvarlegur galli en holur og sprungunet slæmir gallar. Efnistapið er að mestu leyti háð notk- un, þ.e. umferðarþunga. Til dæmis má ætla að nýtt malbiksyfirlag þurfi á götu, sem flytur 20 þúsund bíla á dag, á þriggja til fjögurra ára fresti, en til eru olíumalargötur, sem orðnar eru tuttugu ára og ekkert hefur þurft að endumýja. stöður mats þeirra starfsmanna Rann- sóknastofnunar byggingariðnaðarins, sem unnu að könnuninni á endingar- tíma voru eftirfarandi: olíumöl olíumalbik malbik steinsteypa 3-5 ár a.m.k. 5 ár 10-15 ái um 20 ár Tölur þessar verður að taka með varúð og ýmsar ytri aðstæður vega þungt svo sem þung umferð eins og áður er getið. óeðlilega skemmdar og/eða slitnar þegar nýtt slidag er sett á þær. Líklega má þó telja að götur þar séu tiltölulega nýjar og því ekki komnar enn á endurnýjunaraldurinn. Ýmsar götur, sem mikið umferðarálag er á., þurfa nýtt yfirborð á um þriggja ára fresti eins og t.d. stofnbrautir á höfuð- borgarsvæðinu. Notkun nagladekkja ræður miklu um efnistap en þó hefur ekki verið gerð úttekt á því hérlendis. Æskilegt væri að kanna þjóðhagslega hagkvæmni þess að banna notkun negldra hjólbarða, en það hefur verið gert erlendis sums staðar, svo sem í Þýskalandi. Einn þáttur könnunarinnar var að reyna að fá svar við því hver endingartími einstakra slitlagstegunda væri. Niður- Til samanburðar má geta þess að af um 400 þúsund fermetrum bundins slitlags á götum í Kópavogi er um helmingur malbik og helmingur olíumöl. Yfir- lagnir árið 1986 á götur voru um 25 þúsund fermetrar en það þýðir endur- nýjun á u.þ.b. sextán ára fresti að meðaltali. Miðað við þessar tölur mætti ætla að annað hvort væri slitlag gatna í Kópavogi endingarbetra en annars staðar eða þá að götumar eru

x

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins
https://timarit.is/publication/1782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.