Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.12.1986, Blaðsíða 27

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.12.1986, Blaðsíða 27
stöputagsmál 27 Gata framtíðarinnar eins og borgarverkfæðingur Parísar Eugéne Hénards hugsaði sér og kynnti á alþjóðlegri skipulags- ráðstefnu í London árið 1910. Á teikningunni má jafnvel sjá lendingarpalla fyrir þyrlur og sogkerfi fyrir sorp. Hugmynd Hénardser er ein af fjölmörgum framtíðarsýnum sem litu dags- ins ljós um aldamótin sfðustu þegar götur og veitukerfi fóru að taka á sig núverandi mynd.

x

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins
https://timarit.is/publication/1782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.