Handbók fyrir hvern mann - 01.06.1939, Side 9

Handbók fyrir hvern mann - 01.06.1939, Side 9
9 skip, áhöld og aðrar eignir, sem ætlaðar eru til stöðugrar notkunar við reksturinn. 6. Aðra þá reikninga, sem í hverju einstöku dæmi eru nauð- synlegir til þess, að því grundallaratriði tvöfaldrar bók- færslu verði fylgt, að hver fjárhæð sé færð á tveimur stöðum. Reikningar þessir skulu færðir í sérstakri tölusettri, bund- inni bók, aðalbók, dagbók, eða í sjóðbók, sem þá nefnist sjóð- dagbók. Við færslu í reikninga þessa sé ætíð vísað til mót- færslna eða tilsvarandi færslna í öðrum bókum (t. d. sjóð- bók, viðskiptamannabók, frumbókum o. s. frv.). 9. gr. — Þeim fyrirtækjum, sem hafa vélabókhald, er heim- ilt að færa bækur þær, er um ræðir í 6.—8. gr., sem laus- blaðabækur. En þá skal jafnframt færa í sérstaka bók, ekki sjaldnar en ársfjórðungslega, reikningsjöfnuði aðalbókar og viðskiptamannajöfnuði. Bók þessi má ekki vera lausblaðabók, en skal vera löggilt, og má þá jafnframt nota hana sem efna- hagsbók. 10. gr. — Allir þeir, sem bókhaldsskyldir eru samkv. lög- um þessum, eru skyldir að gera yfirlit um efnahag sinn (efna- hagsreikning) einu sinni á hverju almanaksári, ásamt yfir- litsreikningi um reksturinn á undanfarandi reikningsári. 1 Reykjavík séu reikningar þessir fullgerðir og undirskrif- aðir 3 mánuðum eftir lok reikningsársins, en annarsstaðar á landinu 4 mánuðum. Lögreglustjórum er heimilt að veita undanþágu frá þessu ákvæði, ef brýnar ástæður eru fyrir hendi, en þó sé reikningsuppgerð ætíð lokið 5 mánuðum eftir lok reikningsárs. Reikningamir séu færðir í sérstaka löggilta bók, efnahags- bók, í sjóðdagbók eða alðalbók, ef þær eru löggiltar. 11. gr. — Á efnahagsreikningi séu tilfærðar allar eignir og skuldir hlutaðeiganda, eins og þær eru í lok reiknings- ársins.

x

Handbók fyrir hvern mann

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Handbók fyrir hvern mann
https://timarit.is/publication/1786

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.