Veiðimaðurinn - 01.06.2019, Qupperneq 53

Veiðimaðurinn - 01.06.2019, Qupperneq 53
52 Veiðimaðurinn 53 Veiðihópurinn Hásléttan Hann segir veiðina síðasta sumar hafa gengið afar vel og allir fengið sitt. Nokkrir úr hópnum „þjófstörtuðu“ hins vegar ferðinni með opnun í Svartá í Bárðardal. En það dugði ekki og því var haldið á neðra svæðið í Laxá, sjálfan Laxárdalinn. „Eftir hádegis-flatböku í Dalakofanum renndum við í hlað á Rauðhólum. Þangað er gott að koma, algjör kyrrð og rólegheit enda á þar engin leið um nema kindur og fuglar. Ásamt veiðimönnum að sjálfsögðu og fyrsta kvöldið komu menn sér fyrir við Djúpadrátt,“ segir Þorgils dreyminn. „Þar hljóp snemma á færið því strax í þriðja kasti settum við í fisk sem við lönduðum. Það var dásamlegt að sitja á bakkanum með ljúfa tónlist, spjalla við félagana og pikka upp einn og einn fisk. Eins og Sigþór Steinn Ólafsson komst eftirminnilega að orði, þá var aðeins einn hængur á þessari kvöldstund: „Það var ekki stundarfriður fyrir fiski.”  Þorgils segir að næsta dag hafi verið haldið að Varastaðahólma. „Það er svakalega fallegur og veiðilegur strengur ofarlega í Laxárdalnum. Við vorum ekki lengi að koma okkur á blað þar heldur. Settum í og lönduðum fall- egum fiskum. Þar á meðal einum 66 sm dreka sem dró mig 50-100 metra niður fyrir flúðirnar við Varastaðahólma. Eftir það var það ekkert annað að gera en að setjast niður og bíða eftir að fæturnir finndu jörðina á ný. Eftir Varastaðahólma kíktum við á flotta staði við Auðnuhólma og Nauteyri án þess að finna fiska.“  Þá veiddu menn fleiri staði eftir hádegi í þeirri miklu náttúrufegurð sem þarna ríkir og nutu þess að kynnast nýjum stöðum. „Þegar í hús var komið sögðu veiði- mennirnir á hinum stöngunum okkur frá fantaveiði sinni í Ferjuflóa. Það var frábært að skoða Dalinn og þarna verður gott að koma aftur til að læra betur á svæðið,“ segir Þorgils. „Það var aðeins einn hængur á þessari kvöldstund: „Það var ekki stundarfriður fyrir fiski.”  Sigþór togast á við góðan fisk í Djúpadrætti Urriði lendir í netinu við DjúpadráttBjarni með urriða úr Djúpadrætti Moskító ský eins og í Volgograd. Þetta elskar urriðinn svo munum líka eftir þakklæti þegar þær standa í okkur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.