Veiðimaðurinn - 01.06.2019, Síða 64

Veiðimaðurinn - 01.06.2019, Síða 64
64 Vænir urriðar í hjarta borgarinnar F yrst var veitt frá 1. maí til 31. maí, en í dag er veitt fimm dögum betur. Þegar þessar veiðar hófust var jafnhliða farið í rannsóknir á því hversu stór urriðastofninn væri og ekki síður hver fæða hans væri. Jafnframt var horft til þess að kanna hvort urriðastofn- inn hefði bein áhrif á laxastofninn, enda lífseig sú saga að urriðinn æti laxaseiðin grimmt Það er skemmst frá því að segja að í ljós kom að stærð stofnins á svæðinu frá útfalli Elliðavatns og niður að Hrauni er um það bil 1.000 fiskar og hann er íhaldssamari en margir halda. Þannig reyndist lítið um flakk fiska milli Elliðavatns og straum- vatnsins og yfirgnæfandi meirihluti þeirra urriða sem veiddist og voru merktir, veidd- ust aftur á sömu stöðum og áður. Urriðinn er vænn á þessu svæði og í rannsókn sem gerð var á magainnihaldi hans kom í ljós að helmingur fæðunnar var bitmýsfluga og aðeins fannst fiskur í maga tveggja fiska - og þá var um hornsíli að ræða. Urriðinn virðist því ekki leggjast á laxaseiði af krafti eins og margir óttuðust, þó vissulega geti einstaka seiði endað í urriðakjafti. Veitt er á tvær stangir í vorveiðinni og er selt í hálfs dags veiði. Skipulagt veiði- svæðið í urriðanum á vorin nær frá Höf- uðhyl rétt neðan stíflunnar og niður að og með Hrauni. Veiðinni er skipt í tvö svæði. Annars vegar Höfuðhylur niður að gömlu brúnni rétt fyrir neðan og hins vegar þaðan og niður að göngubrú í Víðidal, ofan við Heyvað. Svæðið frá göngubrúnni og niður að Hrauni er svo frjálst. Séu veiðimenn ekki með báðar stangir þurfa þeir að koma sér saman um skiptingu stanganna og er algengasta skiptingin sú að önnur stöngin sé ofan gömlu brúar en hin neðan. Svo er skipt á klukkustundar fresti. Óskrifuð regla er að fulltrúar beggja veiðileyfa séu mættir áður en veiði hefst, annars vegar kl. 07.00 að morgni og hins vegar kl. 15.00. Fyrir hádegi er veitt til 13.00 en síðari vakt veiðir til kl. 21.00. Sé önnur stöngin ekki mætt þegar veiði hefst, getur sú stöng sem fyrir er valið á hvoru svæðinu byrjað er. Einhverjir hafa séróskir um á hvoru svæðinu betra er að byrja, en nægilegt pláss er fyrir báðar stangir. Yfirgnæfandi meirihluti veiðinnar er á tveimur stöðum, annars vegar í Höfuðhyl Veiðimenn eru vanari að sjá fyrir sér blómlegan gróð- ur, iðandi fuglalíf, suð flugna og léttklætt göngufólk meðan þeir kasta sjálfir fyrir lax í Elliðánum frekar en urriðaveiði í köldu vorveðri, jafnvel snjó og frosti. Staðreyndin er hins vegar sú að hálfur annar áratugur er liðinn frá því að stangveiðar á urriða hófust að vori í efri hluta Elliðaánna. Eɷir Steingrím Sævarr Ólafsson “Frá brú og nær upp að stíflu er fjöldi veiðisvæða. Í straumnum upp að hólmanum, beggja vegna hólmans og að sjálfsögðu í Höfuðhylnum sjálfum.“ Veiðimaðurinn 65
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Veiðimaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.