Vesturbæjarblaðið - mar. 2023, Blaðsíða 18
18 Vesturbæjarblaðið MARS 2023
Kjartan Magnússon
borgarfulltrúi sjálfstæðis
manna mælir fyrir tillögu
um upphituð og skjólgóð
strætóskýli í Reykjavík.
Tillagan sem reyndar var
ekki tekin á dagskrá var
svohljóðandi. “Borgar
stjórn samþykkir að
ráðist verði í uppsetningu
skjólgóðra og upphitaðra
biðskýla fyrir strætis
vagnafarþega í Reykjavík.
Slíkum skýlum verði
komið fyrir á fjölförnum
biðstöðvum í öllum
hverfum borgarinnar í því
skyni að bæta aðstæður farþega og fjölga viðskiptavinum Strætó.“
Upphituð strætóskýli eru vel þekkt erlendis frá. Fyrstu skýlin af
þessari gerð hafa nú verið tekin í notkun í Garðabæ og Hafnarfirði.
Skýlið í Garðabæ er með upphitunarbúnaði þar sem skynjari setur
hitunarbúnaðinn af stað þegar farþegi kemur í skýlið. Mikil þróun
hefur átt sér stað í byggingu biðskýla víða um heim á undanförnum
árum. Í mörgum erlendum borgum þar sem vetrarveður eru tíð er nú
lögð áhersla á að reisa nýja tegund biðskýla. Skýla sem verja farþega
fyrir veðri og vindum úr öllum áttum. Biðskýli í Reykjavík eru án
upphitunar en ástæður til að farþegum almenningssamganga standi
slík skýli til boða er augljós.
Kjartan lagði til
upphituð strætóskýli
Upphitað strætóskýlið hjá
Þjóðminjasafninu og
Háskóla Íslands við Hringbraut.
Vesturhlíð 2 | Fossvogi | s. 551 1266 | utfor@utfor.is | utfor.is
VIÐ ÞJÓNUM ALLAN SÓLARHRINGINN
Útfararþjónusta
í yfir 70 ár
Reykjavíkurborg og samstarfs
aðilar hennar fengu á dögunum
vilyrði fyrir fjögurra ára styrk í
gegnum Horizon Europe ramma
áætlun Evrópusambandsins.
Verkefnið heitir AMIGOS og
lítur að bættu öryggi og upp lifun
ólíkra vegfarenda í kringum
samgöngukjarna.
Styrkur vegna þátttöku
Reykjavíkurborgar er um 75
milljónir og verða umbreytingar
við Hlemm og nágrenni á næstu
árum helsta viðfangsefnið í framlagi
Reykjavíkur til verkefnisins. Alls taka
28 samstarfsaðilar frá 16 löndum
þátt og verða samgöngureitir innan
tíu borga skoðaðir með úrbætur í
huga. Meðal samstarfsborga eru
Hamborg, Istanbul, Bologna, Las
Rozas, Lappeenranta og Nazaret.
Reykjavíkurborg hefur í nokkur ár
unnið skipulega að aukinni þátttöku
í alþjóðlegum nýsköpunar- og
þróunarverkefnum, með aðkomu
Horizon 2020 og nú Horizon
Europe. Með þessari þátttöku er
verið að efla þekkingu borgarinnar
á framsæknum hugmyndum
og lausnum.
Reykjavíkurborg
hlýtur Evrópustyrk
Frá Hlemmi.
Netverslun: systrasamlagid.is
Laugarnar í Reykjavík
2. í Páskum
10. apríl
Páskadagur
9. apríl
Laugardagur
8. apríl
Föstud. langi
7. apríl
Skírdagur
6. apríl
Dalslaug
Grafarvogslaug
Klébergslaug
Laugardalslaug
Sundhöllin
Vesturbæjarlaug
Lokað 11-18 9-22 Lokað Lokað
Árbæjarlaug Lokað Lokað 9-22 Lokað 11-18
Lokað Lokað 9-22 11-18 Lokað Lokað Lokað
11-18 11-18 11-18 Lokað 11-18
8-22
Lokað 11-18 8-22 Lokað
Lokað
10-17 10-17 10-17 10-17 10-17
10-17 10-17 10-17 10-17 10-17
Lokað 11-16 Lokað 11-16
11-18
11-18
Sumard. fyrsti
20. apríl
Verkalýðsdagur
1. maí
8-22 8-22
9-22 Lokað
Lokað
Lokað
11-18
10-17
10-17
11-16
Lokað
8-22
11-18
11-18
Breiðholtslaug 11-18 Lokað 9-22 Lokað Lokað 11-18 Lokað
Lokað
11-18
10-17
10-17
Lokað
11-18
8-22
Lokað
Ylströndin
Fjölsk.- og húsd.
Skíðasvæðin *
10-18
Lokað 11-18
10-18
Afgreiðslutími
um páska 2023
Sýnum hvert öðru tillitssemi
* Ef veður leyfir