Feykir


Feykir - 26.10.2022, Blaðsíða 1

Feykir - 26.10.2022, Blaðsíða 1
40 TBL 26. október 2022 42. árgangur : Stofnað 1981 Frétta- og dægurmálablað á Norðurlandi vestra BLS. 10 BLS. 7 BLS. 6 Feykir spjallar við Árna Björn Björnsson vert á Sauðárkróki Áætlar svepparækt í gömlu loðdýrabúi Bryndís Sif Harðardóttir er með eitt og annað á prjónunum „Ánægðust með peysuna sem ég var að klára á mömmu“ Bjóðum alhliða lagnahreinsun á sérútbúnum bíl Losum stíflur úr salernum, niðurföllum, frárennslislögnum, regnvatns- og skólplögnum. Hreinsum trjárætur úr lögnum. Myndum lagnir sé þess óskað og og afhendum verkkaupa á minnislykil. Sjáum um tæmingar á rotþróm. Bíll okkar er einnig útbúinn til hreinsunar á sandföngum, fitu- og olíugildrum. Holræsa- og stífluþjónusta Leitið nánari upplýsinga í síma 452 2958. Sími 452 2958 • Oddagata 18 • 545 Skagaströnd • terra.is • nordvesturland@terra.is Ný hugsun í vegagerð – ný nálgun í samgöngumálum Hvorki frumleg né óumdeilanleg hugmynd 31 TBL 19. ágúst 2020 40. árgangur : Stofnað 1981 Frétta- og dægurmálablað á Norðurlandi vestra BLS . 6–7 BLS. 4 Olíutankarnir á Króknum tek ir niður Nýttir sem eltu- geymar á Vestfjörðum BLS. 10 rafnhildu Viðars hefur opnað sérhæfða naglasnyrti- stofu á Sauðárkróki Game of Nails Hera Birgisdóttir læknir segir frá degi í lífi brottflutts Saknar íslenska viðhorfsins „þetta reddast“ Bjóðum alhliða lagnahreinsun á sérútbúnum bíl Losum stífl r úr salernum, niðurföllum, fráren slislögnum, regnvatns- og skólplögnum. Hreinsum trjárætur úr lögnum. Myndum lagnir é þess óskað og og afhendum verkkaupa á mi nislykil. Sjáum um tæmingar á rotþróm. Bíll okkar er einnig útbúinn til hreinsun r sa dföngum, fit - og olíugildrum. Holræsa- og stífluþjónusta Leitið nánari upplýsinga í síma 452 2958. Sími 452 2958 • Oddagata 18 • 545 Skagaströnd • terra.is • nordvesturland@terra.is Við þjónustum bílinn þinn! Hesteyri 2 Sauðárkróki Sími 455 4570 Verkstæðið okkar annast viðgerðir fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Menntaðir og hæfir tölvuviðgerða- menn með áralanga reynslu. Meirapróf - Vinnuvélanámskeið Ökunám - Endurmenntun Birgir Örn Hreinsson Ökukennari S: 892-1790 bigh@simnet.isHÁEYRI 1 SAUÐÁRKRÓKI SÍMI 455 4400 www.facebook.com/velavalehf www.facebook.com/velavalehf & 453 88 88 velaval@velaval.is Nýprent ehf. Borgarflöt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is Borgaröt 1 550 Sauðárkrókur Sími 455 7171 nyprent@nyprent.is Stórprent í toppgæðum Við prentum strigamyndir, auglýsingaskilti og plaggöt í hinum ýmsu stærðum og gerðum Veðrið hefur leikið við landsmenn undanfarna daga með hita upp á 20 stig og jafnvel meira og að sjálfsögðu stillu norðanlands sem er ávísun á næturdögg. Á mánu- dagsmorgun mátti sjá hvernig áfallið baðaði umhverfið a.m.k. í og við Sauðárkrók. Á Borgarsand- inum höfðu maurköngulær spunnið breiðu af fallegum vefjum svokölluðum vetrarkvíða sem Ingólfur Sveinsson, sá er tók meðfylgjandi mynd, segir sjaldgæfa sjón. Matthías Alfreðsson, skordýrafræð- ingur hjá NÍ segir vetrarkvíða vera náttúrufyrirbrigði sem voðköngulær eru þekktar fyrir að spinna og leggist eins og silki yfir gróður. Blökkuló (Erigone arctica) er dæmi um tegund sem skilur eftir sig slíka þræði. Á vef Náttúrufræðistofnunar Ís- lands kemur fram að maurkönguló sé tiltölulega sjaldgæf en fundin í öllum landshlutum, e.t.v. algengari um norðanvert landið en á landinu sunnanverðu, á miðhálendinu í Fróðárdal við Hvítárvatn. Maurkönguló finnst í runnum og trjám, einnig í klettum og skriðum, ekki eins hænd að vatni og frænka hennar sveipköngulóin (Larinioides cornutus). Vefurinn er hjóllaga, tengdur milli greina inni í runnum eða utan í þeim eða á milli steina. Hér á landi hafa maurköngulær fundist kynþroska í júlí og ágúst. Almennt Maurkönguló er lítt áberandi þar sem lítið er af henni og hún dylst vel í kjörlendi sínu. Auk þess er vefurinn fíngerður og óáberandi, varla nema um hálfur metri í þvermál ef aðstæður leyfa. Maurkönguló er mjög lík sveip- könguló, þó heldur minni, og er stundum vissara að aðgæta kynfæri til að aðgreina þessar frænkur með vissu. Oftast er afturbolur þó dekkri á maurkönguló og ekki ljós rönd aftur eftir honum miðjum. Miðbakið er að mestu dökkt en ljóst þverbelti sker dökka flekkinn í tvo hluta rétt framan miðju á kvendýrum. Þetta getur þó verið breytilegt. Neðan á afturbol eru tveir svigalaga ljósir blettir eins og á sveipkönguló, og fætur eru sömuleiðis rauðleitir eða rauðgulir með dökkum beltum. Í heiminum eru þekktar um 44.000 tegundir köngulóa, á Íslandi 91 tegund auk slæðinga. /PF Köngulóin sveipar melgresið silki Áfall næturinnar í sólargeislum árdagsins Þessa skemmtilegu mynd tók Ingólfur Sveinsson sl. mánudagsmorgun af maurkönguló sem hafði strengt vef milli melgresisstráa. Sagði hann vefina hafa verið fjölmarga á svæðinu og sagði slíka breiðu vefja sem baðaðir eru næturdögginni kallaða vetrarkvíða. Sáust þeir vel í morgunsárinu áður en döggin hvarf með hækkandi sól. MYND: INGÓLFUR SVEINSSON .f . / l l f l l l l.i VÉLAVAL VARMAHLÍÐ eftir og komu nokkra kindur með honum til baka. Svo fór ég með hann aftur en þá kom hann bara einn heim,“ segir Eysteinn en hugsunin er að foryst hrút- urinn lokki aðrar kindur með sér þar sem han skilar sér ætíð sjálfur. „Það getur líka komið upp sú aðstaða að það geti verið gott að hafa alvöru kind með sem fer á undan og g ri slóð í snjóinn. Þannig að þetta er allt í útf rslu.“ H ndarnir ómetanlegir Alls hefur Eystein farið sex sinnum í dalinn en ein stærri smölun var skipulögð með fleirum. Hann segist ekki hafa farið erindisleysu því alltaf hafi hann komið með kindur til byggða. Ástæða þess að svo margar ki d r voru ftir í afrétt má rekja til þess að gangnadaginn jálfan helltist yfir leitarfólk svo þykk þoka að ekki sást ha da skil. E ki var farið aftur þó vissulega hefði verið þörf á því. „Menn h fðu þurft að taka sig saman og fara í a rar göngu en gerðu það ekki. Menn þögðu þunnu hljóði um hvað vantaði margt,“ segir Eysteinn sem vill taka það fram ð hann sé ekki sá eini sem er að fara eftir kindum í dali n. „Brói á Sleitustöðum hefur einnig smalað grimmt. Hann er bara ekki eins duglegur að setja það á Facebook og ég. Hann er örugglega búinn að mala svipað og ég,“ segir Eysteinn og hlær. Færið hef heldur þyngst f á því fyrsta ftirleitin var gerð og viðurkennir Eysteinn að síðasta ferð hans í Tungna- hrygginn hafi verið ikið puð, bæði fyrir menn og skepnur. „Það varð að fara á undan og gera slóð og reka svo í hana. Svo á ekki gleyma h ndunum, þeir eru alveg ómetanlegir. Ég gæti þetta ekki án þeirra. Þetta hefur verið góður skóli bæði fyrir þá og mig.“ /PF Ferðir til fjár í Kolbeinsdal Teymir forystuhrútinn á hesti Smali, hestur, hundur, hrútur. Eysteinn Steingrímsson í sínum fyrstu ferðum í eftirleitum í Kolbeinsdal. MYND: PF „Þetta var bæði grín og alvara til að byrja með,“ segir Eysteinn Steingrímsson, bóndi á Laufhóli, spurður út í forystuhrútinn Móra sem Eysteinn hefur haft með sér í leiðangra í Kolbeinsdal að leita eftirlegukinda. Hrúturinn er bandvanur og hafði Eysteinn oft velt því fyrir sér hvort hægt væri að teyma hann með sér á hesti. „Ég átti alltaf eftir að stíga þetta skref að prófa. Svo þegar ég þurfti að fara upp í afrétt þá fannst mér alveg kjörið að hafa hann með sem var upphafið að allri þessari vitleysu,“ útskýrir Ey teinn. Hann segir það hafa verið skemmtilega tilraun að athuga vort hægt væri í raun og veru að láta þ tta allt ganga upp g g art h sti og hundi og hvort hrúturinn myndi teymast langa leið „Ég fór með hann frá Fj lli og upp á Heljardal og það voru sm stympingar að fá hann með mé í fyrstu. Hundurinn var áhug sam r líka.“ Eysteinn segi þetta hafa tekið ótrúlega stutta stund að smella saman. „Það væri klárlega hægt að nýta þetta í einhverjum tilfellum og væri til bóta. Vandinn e sá, og ég hef rekið mig á, að fá féð sem hangir eftir t l að samlagast ný ri kind. Þeg r ég fór eð hann fyrst þá sk ldi ég hann

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.