Feykir


Feykir - 05.12.2022, Page 38

Feykir - 05.12.2022, Page 38
VERÐLAUNAMYNDAGÁTA Fern bókaverðlaun verða veitt fyrir rétta lausn myndagátunnar sem felst í setningu sem lesa má út úr myndunum 32. Athugið að ekki er gerður greinarmunur á breiðum og grönnum sérhljóða. Lausnina skal senda á netfangið palli@feykir.is eða í pósti á: Feykir fréttablað, Borgarflöt 1, 550 Sauðarkróki, eigi síðar en föstudaginn 9. desember nk. Höfundur: Páll Friðriksson Ómissandi heilaleikfimi jólanna Jólamyndagátan 2022 VINNINGAR FYRIR RÉTTAR LAUSNIR: Stundum verða stökur til – Kveðskapur og frásagnir Hjálmars Jónssonar Skagfirskar skemmtisögur – Björn Jóhann Björnsson skráði Líkið er fundið – Sagnasamtíningur af Jökuldal Guðni - Flói bernsku minnar – Guðjón Ragnar Jónasson Bókaútgáfurnar Hólar og Bjartur-Veröld gefa verðlaunin. Krakkar á Leikskólanum Barnabóli á Skagaströnd Börnin svara klara@nyprent.is Jóhanna Dagbjört Árnadóttir | 5 ára Hvað langar þig að fá í jólagjöf? Hund með bolta. Hvar eiga jóla- sveinarnir heima? Uppi í fjöllunum. Ef þú myndir hitta jólasvein hvað myndir þú segja við hann? Takk fyrir gjöfina. Hvað gerir þú í jólafríinu? Skreyti, hjálpa pabba og mömmu og heimsæki einhvern. Karen Dröfn Björgvinsdóttir | 4 ára Hvað langar þig að fá í jólagjöf? Dúkku og klukku. Hvar eiga jóla- sveinarnir heima? Í útlöndum. Ef þú myndir hitta jólasvein hvað myndir þú segja við hann? Takk fyrir. Hvað heldu þú að jólasveininn langi að fá í jólagjöf? Dúkku og klukku. Sigursteinn Finnur R. Jónsson | 4 ára Hvað langar þig að fá í jólagjöf? Bara gott. Hvar eiga jóla- sveinarnir heima? Í jólahelli. Hvað borða jólasveinarnir? Kjötsúpu. Hvað gerir þú í jólafríinu? Teikna pakka fyrir fjölskylduna mína. Þorsteinn Helgi R. Jónsson | 3 ára Hvað langar þig að fá í jólagjöf? Kappa bíl og Kappa með. Hvað gerir þú í jólafríinu? Kaupi jólagjöf til strákanna. Hvað heldur þú að jólasveininn langi að fá í jólagjöf? Jólapakka. Hvað borðar þú á jólunum? Kjöt. 38 2022

x

Feykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.