Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 11.04.2016, Side 1

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 11.04.2016, Side 1
Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar 4. tbl. 24. árg. nr. 661 11. apríl 2016 Ritstjórn og umsjón útgáfu: Viktor Arnar Ingólfsson Ábyrgðarmaður: Gunnar Gunnarsson Prentun: Oddi Ósk um áskrift sendist til: Vegagerðin Framkvæmdafréttir Borgartúni 7 105 Reykjavík eða með tölvupósti til: askrift@vegagerdin.is Vegagerðin gefur út Framkvæmdafréttir til að kynna útboðs- framkvæmdir fyrir verktökum. Listi yfir fyrirhuguð útboð er birtur, greint er frá niðurstöðum útboða og einnig samningum. Auk þess er í blaðinu annað það fréttaefni sem verður til hjá stofn uninni og talið er að eigi erindi til verktaka og annarra les enda . Blaðið kemur út einu sinni í mánuði að jafnaði. Áskrifendur eru m.a. verktakar, verkfræðistofur, fjöl miðlar og áhugafólk. Áskrift er endurgjaldslaus. 4. tbl. /16 Vegagerðin auglýsir útboð sín á vefsíðunum Úboðsvefur.is og vegagerdin.is en ekki í þessu blaði. Verktakar eru minntir á að fylgjast vel með auglýsingum. Frá Rannsóknasjóði Vegagerðarinnar Undirbúningur fyrir fyrstu sprengingu í jarðgöngum á Bakka í gegnum Húsavíkurhöfða fimmtudaginn 10. mars. Jarðgöngin verða 943 m löng og tæplega 11 m breið. Verkinu á að vera lokið í ágúst 2017. Verktaki er LNS Saga. Sjá framvindumynd á bls. 3. Ljósmynd: Ágúst Guðmundsson. Áður birt á vegagerdin.is 30.03.2016 Lokið er úthlutun úr rannsóknasjóði Vegagerðarinnar fyrir árið 2016. Umsóknir voru 133 talsins og sótt var um samtals 365 milljónir króna. Sjóðurinn hafði hins vegar 141 milljón til ráðstöfunar. Því var, eins og ávallt áður, aðeins hægt að styrkja hluta Um 137 milljónum úthlutað til rannsóknaverkefna 2016 umsókna og í flestum tilvikum nær fjárveitingin ekki heild­ arupphæð umsóknar. Fjöldi styrktra verkefna er 86 og stuttar upplýsingar um flest þeirra má finna vegagerdin.is undir „Um Vegagerðina“ og „Rannsóknir og þróun“.

x

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar
https://timarit.is/publication/1142

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.