Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 11.04.2016, Page 3

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 11.04.2016, Page 3
2 3 Vaðlaheiðargöng, staða framkvæmda 4. apríl 2016. Búið er að sprengja samtals 5.021 m sem er 69,7 % af heildarlengd. Heildarlengd ganga í bergi 7.206 m, vegskálar ekki meðtaldir. Sjá: www.vadlaheidi.is 3.547 m Fnjóskadalur Eyjafjörður 1.475 m Vegskáli Vegskáli Húsavíkurhöfðagöng, staða framkvæmda 4. apríl 2016. Búið er að sprengja samtals 43 m sem er 4,5 % af heildarlengd. Heildarlengd ganga í bergi 943 m, vegskálar ekki meðtaldir. Loftmynd: Loftmyndir ehf. Loftm ynd: Loftm yndir ehf. Tilboð Hlutfall Frávik nr. Bjóðandi (kr.) (%) (þús.kr.) 2 Bikun ehf., Kópavogi 175.648.257 102,3 10.361 --- Áætlaður verktakakostnaður 171.686.000 100,0 6.399 1 Borgarverk ehf., Borgarnesi 165.287.000 96,3 0 Yfirlagnir og blettanir á Suðursvæði 2016, klæðing 16-006 Tilboð opnuð 22. mars 2016. Yfirlagnir og blettanir með klæðingu á Suðursvæði á árinu 2016. Helstu magntölur: Yfirlagnir (K1) með þjálbiki. . . . . . . . . . 107.000 m2 Yfirlagnir (K2) með þjálbiki. . . . . . . . . . 10.500 m2 Yfirlagnir (K1) með bikþeytu . . . . . . . . 91.200 m2 Blettanir (K1) með þjálbiki . . . . . . . . . . 50.000 m2 Blettanir (K1) með bikþeytu . . . . . . . . . 50.000 m2 Verki skal að fullu lokið 1. september 2016. Tilboð Hlutfall Frávik nr. Bjóðandi (kr.) (%) (þús.kr.) 3 Vegamálun ehf., Kópavogi 163.200.500 211,1 105.908 --- Áætlaður verktakakostnaður 77.310.070 100,0 20.018 2 Vegatækni ehf., Reykjavík 75.578.000 97,8 18.286 1 EKC Sweden AB, Svíþjóð 57.292.370 74,1 0 Yfirborðsmerkingar vegmálun Vestursvæði, Norðursvæði og Austursvæði 2016 - 2018 16-018 Tilboð opnuð 15. mars 2016. Yfirborðsmerking akbrauta með málningu og tilbúnar stakar merkingar árin 2016- 2018. Um er að ræða málun á Vestursvæði, Norðursvæði og Austursvæði Vegagerðarinnar. Helstu magntölur, miðað við þrjú ár, eru: Flutningur vinnuflokks . . . . . . . . . . . . 1.500 km Málaðar miðlínur . . . . . . . . . . . . . . . . 4.110.000 m Málaðar kantlínur . . . . . . . . . . . . . . . . 1.440.000 m Biðskylduþríhyrningar . . . . . . . . . . . . 1.200 stk. Þrengingarmerki við einbreiðar brýr . 420 m2 Tilbúnar áletranir . . . . . . . . . . . . . . . . 300 m2 Verki skal að fullu lokið 1. september 2018. Niðurstöður útboða Tilboð Hlutfall Frávik nr. Bjóðandi (kr.) (%) (þús.kr.) 3 Vegamálun ehf., Kópavogi 43.525.500 118,2 18.561 --- Áætlaður verktakakostnaður 36.815.970 100,0 11.852 2 Vegatækni ehf., Reykjavík 34.638.000 94,1 9.674 1 EKC Sweden AB, Svíþjóð 24.964.110 67,8 0 Yfirborðsmerkingar vegmálun Suðursvæði 2016 - 2018 16-017 Tilboð opnuð 15. mars 2016. Yfirborðsmerking akbrauta með málningu, árin 2016-2018. Um er að ræða málun á Suðursvæði Vegagerðarinnar. Helstu magntölur, miðað við þrjú ár, eru: Flutningur vinnuflokks . . . . . . . . . . . . 1.500 km Málaðar miðlínur . . . . . . . . . . . . . . . . 1.575.000 m Málaðar kantlínur . . . . . . . . . . . . . . . . 1.020.000 m Formerkingar . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 30.000 m Verki skal að fullu lokið 1. september 2018. Nýleg loftmynd frá athafnasvæði verktaka við Norðfjarðargöng í Eskifirði. Sjá má efnishauga og nýbyggða brú yfir Eskifjarðará. Mynd: Suðurverk. Lokið var við að styrkja Norðfjarðargöng um miðjan janúarmánuð. Unnið er að uppsetningu vatnsklæðninga á þeim svæðum þar sem einhver leki er úr lofti og veggjum. Samhliða því fer fram vegagerð í göngum Fannardalsmegin, en byrjað var á því um leið og steypuvinnu lauk við vegskála þar. Fyrsta verkefni vega­ gerðarhlutans er vinna við frárennslislagnir og ídráttarrör fyrir háspennustrengi í jörð. Þá er hafin vinna við uppsteypu tækni­ rýma í göngum. Einnig er unnið að uppsteypu tengibrunna fyrir háspennulagnir. Þá er unnið að mölun steinefna sem notuð verða við lagnavinnuna, sem og burðarlög vegarins. Áætlun verktaka miðast nú við að ljúka malbikun í jarðgöngum fyrir næsta vetur, en Tilboð Hlutfall Frávik nr. Bjóðandi (kr.) (%) (þús.kr.) Grassláttur 2 Íslenska gámafélagið ehf., Reykjavík 23.804.353 154,1 7.804 1 Garðlist ehf., Reykjavík 15.999.959 103,6 0 --- Áætlaður verktakakostnaður 15.450.000 100,0 -550 Kantsláttur 3 Íslenska gámafélagið ehf., Reykjavík 18.520.000 166,3 5.605 2 Garðlist ehf., Reykjavík 13.939.000 125,2 1.024 1 Vélaleiga Ingólfs, ehf., Selfossi 12.915.000 116,0 0 --- Áætlaður verktakakostnaður 11.135.000 100,0 -1.780 Gras- og kantsláttur Suðursvæðis 2016-2017 16-039 Tilboð opnuð 5. apríl 2016. Gras- og kantsláttur á Suðursvæði 2016 – 2017. Helstu magntölur á ári eru: Grassláttur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1 .594.710 m2 Kantsláttur . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 810 km Verki skal að fullu lokið 30. september 2017. Tilboð Hlutfall Frávik nr. Bjóðandi (kr.) (%) (þús.kr.) --- Áætlaður verktakakostnaður 75.558.400 100,0 28.196 3 EKC Sweden AB, Svíþjóð 68.924.445 91,2 21.562 2 Track line Project, Hollandi 50.087.263 66,3 2.725 1 Vegamálun ehf., Kópavogi 47.362.500 62,7 0 Yfirborðsmerkingar vélmössun Suðursvæði 2016-2018 16-024 Tilboð opnuð 15. mars 2016. Yfirborðsmerking akbrauta, með vélmössun árin 2016-2018. Um er að ræða merkingu á línum og stökum merkingum á Suðursvæði Vegagerðarinnar. Helstu magntölur, miðað við þrjú ár, eru: Flutningur vinnuflokks . . . . . . . . . . . . . 1.500 km Vélmassaðar línur . . . . . . . . . . . . . . . . 235.900 m Vélmassaðar merkingar. . . . . . . . . . . . 29.285 m2 Verki skal að fullu lokið 1. september 2018. Niðurstöður útboða vinna við rafbúnað verður væntanlega í gangi fram á sumar 2017, ásamt því að ljúka við vegagerð og frágang utan ganga. Sem fyrr, er gert ráð fyrir verklokum 1. september 2017. (Texti byggður á frétt í Austurfrett.is frá 2. feb. með uppfærslu)

x

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar
https://timarit.is/publication/1142

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.