Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 11.04.2016, Page 13

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar - 11.04.2016, Page 13
12 13 Tilboð Hlutfall Frávik nr. Bjóðandi (kr.) (%) (þús.kr.) 4 Mjölnir, vörubifreiða- stjórafélag, Selfossi 158.633.650 105,6 17.738 --- Áætlaður verktakakostnaður 150.200.000 100,0 9.304 2 Borgarverk ehf., Borgarnesi 147.417.000 98,1 6.521 1 Suðurtak ehf., Brjánsstöðum 140.895.720 93,8 0 Kaldadalsvegur (550, Uxahryggja- vegur (52) - klæðingarendi 16-026 Tilboð opnuð 22. mars 2016. Endurmótun 15,8 km Kaldadalsvegar frá núverandi klæðingarenda að vegamótum Uxahryggjavegar, ásamt útlögn klæðingar. Helstu magntölur eru: Ræsi. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 86 m Neðra burðarlag. . . . . . . . . . . . . . . . . . 12.545 m3 Efra burðarlag . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 14.920 m3 Tvöföld klæðing . . . . . . . . . . . . . . . . . . 102.740 m2 Grjótvörn . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 1.185 m3 Frágangur fláa . . . . . . . . . . . . . . . . . . . 41.475 m2 Verkinu skal að lokið með tvöfaldri klæðingu eigi síðar en 1. september 2016 og að fullu 1. október 2016. Niðurstöður útboða Kaldadalsvegur (550-01); Uxahryggjavegur (52-04) - klæðingarendi Um er að ræða endurgerð 15,8 km Kaldadalsvegar nr. 550­01 í Bláskógabyggð, frá þeim stað sem núverandi klæðing endar á og að vegamótum Uxahryggjavegar; áframhald Kaldadalsvegar nr. 551­03. Verkið felst í að móta réttan halla á núverandi veg og leggja á hann klæðingu. Einnig að lengja nokkur ræsi og grjótverja veginn á köflum.

x

Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Framkvæmdafréttir Vegagerðarinnar
https://timarit.is/publication/1142

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.