Harmonikublaðið - 15.09.2019, Blaðsíða 5
Með gómsœtri skyrjyllingu,
Skyrkonfekt er súkkulaði moli, gerður
úr gæða hvítu súkkulaði framleiddu af
Valrhona, með skyrfyllingu sem framleidd
er af Rjómabúinu Erpsstöðum.
Skyrkonfektið er handunnin vara og einstök
í sinni röð, hvað varðar útlit og bragð!
Skyrkonfektið er samvinnuverkefni
hönnuða og bænda undir handleiðslu
Listaháskóla Islands.
„ Ótrúlega
vel heppnnð
samsetning
þar sem
súrt og sœtt
mætist“
RJÓMABÚIÐ ERPSSTAÐIR
Sími: 868 0357 www.erpsstadir.is
Skemmtanir Félags harmonikuunnenda
í Reykjavík starfsárið 2019-2020:
5. október
2. nóvember
11. janúar
1.febrúar
7. mars
18. apríl
Laugardagur
Laugardagur
Laugardagur
Laugardagur
Laugardagur
Laugardagur
Dansleikur í Breiðfirðingabúð
Dansleikur í Breiðfirðingabúð
Dansleikur í Breiðfirðingabúð
Árshátíð og þorrablót
Dansleikur í Breiðfirðingabúð
Dansleikur í Breiðfirðingabúð
Allir dansleikir byrj'a klukkan 20:00
og standa til miðnættis
Árshátíð og þorrablót hefst
klukkan 19:00 með borðhaldi
5