Þjóðólfur - 01.03.1939, Qupperneq 4

Þjóðólfur - 01.03.1939, Qupperneq 4
- 4 - söngva, hljómlist og margt fleira0 Svona kaffikvöld. er ósköp vel hægt að halda hór £ skólanum. Þetta gæti bæði verið fróðlegt og skemmtilegt. Við gætum líka fengið ræðumenn úr öðrum skólum, og aukið þannig kynningu milli skólanna. Vil ég að endingu biðja stjorn mál- fundefé'lagsinB "Þjóðólfs" að athuga mögu- leika til þess að svona kaffikvöld geti byrjað innan skamms. "Adamson". Slóðaskapur. "Þjóðólfur", blaðið, sem hór kemur út 1 fyrsta sinn, er gefið út af nokkrum 1. bekkingum Gagnfræðaskóla Eeykvíkinga«, Til- gangur útgáfunnar er, eins og segir í avarpi ritnefndar til lesenda, að efla rit- færni nemenda skólans. Orsök útgafunnar mun vera mörgum kunn. Orsökin er hinn oskaplegi sloðaskapur og daðleysi, sem ritnefnd málfundafólagsins "Þjoðólfs" hefir sýnt í blaðamáli því, sem nemendum er vel kunnugt. Ritnefnd fólagsins var falið að gefa ut eða athuga útgáfumöguleika fyrir fjöl- rituðu skolablaði. - En ritnefndin mun ekki hafa hreyft legg ne lið til þess að koma blaðinu ut„ SÓst það bezt á þeim svörum Ólafa^ Erlendssonar, ritnefndarmanns við fyrirspurnum viðvxkjandi blaðinu, að rit- nefndinni hefði aðeins borizt ein grein, en höfundur hennar hefði tekið hana aftur, Þessi frámunalegi sloðaskapur, dáð- leysi, og blátt áfram leti, ritnefmdar fólagsins, sveið 1. bekkingum svo í augum að þeir gáfu blað það út, sem hór liggur fyrir. Er það von ritnefndar blaðsins, að blaðið megi mælast vel fyrir, og að nem- endur stuðli að vexti og viðgangi blaðsins með því að skrifa £ það, Ritnefndin. Skíðaíþróttin, Það er flestum mönnum kunnugt, að skiði hafa verið lengi notuð hór þó einna mest í þeim sveitum, þar sem snjóþyngsli eru mest t„d,> 1 Þingeyjarsýslunum0 Það er skoðun margra eldri manna hór í Reykjavík og að vísu nokurra annarra manna ut um land, að skíðaxþróttin só aðeins tízka og muni hverfa aftur af sjálfri sór eftir nokkur ár. En þetta er ekki rótt þegar þetta cr athugað nokkru nánar. sá maður, sem einxi sinni hefir eignazt eða farið á skíðum, mun ekki leggja það niður aftur svo framanlega sem heilsa og geta skjóta ekki loku fyrir það. NÚ myndu margir segja, að þetta sem ég hefi sagt, falli um sig sjálft. En hvernig er það ekki þar sem skxðaíþróttin hefir. verið tekin upp, hefir hún elcki fest rætur sínar þar? Ju, eflaust. T.d. hja frændþjóðum vorum Svíum, Finnum og Dönum og síðast en ekki . sxzb í Noregi, þar sem skíðaíþróttin hefir verið frá ómuna tíð, Er hún kannske tízka þar? Nei, aldeilis ékkio Þar er hún ennþa 1 uppgangi, sá sem á heima £ borg eða bæ þar sem mikið er um kolareyk og önnur skað- leg efni eru í andrúmsloftinu, þarf beinlíni að letta ser upp og fara út úr bænum við og við, á að nota skíði, því þá slær hann tvær flugur í einu höggi. Með því fær hann bæði leikfimi og hið hreina íslenzka fjalla- loft, Það er aðallega eitt her á landi, sem stendur skíðaíþróttinni fyrir þrifum og það er, hve útbúnaðurinn er dýr hór og einnig af því að þurfa endilega að fara eftir tízkunni. Það, sem sýnir, hve skíða- íþróttin er í miklum uppgangi her er, hve margir skíðaskalar rísa upp hver eftir annan, NÚ vil óg víkja nokkrum orðum að útbúnaðinum, hvernig hann ætti að vera og hvernig hann á að vera. Fyrst og fremst þurfa menn að búa sig vel og hentuglega. Menn eiga að vera að öllu leyti í xslenzkum fötum? f prjónuðum nærbuxum, utanyfir- buxum ur íslenzku vaðmáli, prjónuðum peysum , með trefil, vettlinga hlýja og goða. í tog- eða geitarhársleistum , með loðhufu, vatnsleðursskó með skíðahælum og gott er líka að vera £ hl£fðarfötum úr þunnu vind- og vatnsþóttu efni (buxur, úlpu og hettu). Nauðsynlegt er að hafa með sór aburð fyrir allan snjó (þurran, blautan

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/1790

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.