Þjóðólfur - 01.03.1939, Qupperneq 5
- 5 -
og nýfallinn). Einnig skal maður hafa með
ser dalitið- af kjarngóðu nesti, svaladrykk
og snjógleraugu, en þau á maður að hafa til
þess að varna því, að maður fái ofhirtu í .
augun,- Menn mega aldrei leggja sór snjó ti
munns við þorsta, því að þá verður maður
ennþa þyrstari. Þegar menn kaupa sór skíði
eru þau mátuleg, þegar maður lætur þau
standa upp a endann og getur náð vel með
hendinni upp á toppinn. Að endingu vil óg
hæta hór við litilli sannri sögus
Ég dvaldi við skógarhögg í Vaglaskógi
fyrir tveimur árum. BÓndinn á hænum, þar
sem eg var þurfti einu sinni að leita
læknis við einhverri skemmd, sem hann hafði
fengið 1 eitthvert hein út af einhverju
sári»- Þegar hann þurfti að fara var snjór
mikill á milli Akureyrar og Vaglaskógar,
en til Akureyrar þurfti hann að fara.
Þessi maður á gömul skíði og fór hann á
þeim a milli. Ferðin inn á Akureyri gekk
vel og þar var hann skorinn upp, og eftir
tæpan halfan mánuð var hann kominn á
fætur, og þá fór hann einn daginn aftur
heim til sín. Það vil óg taka fram, að
þessi skíðamaður var þá 63 ára gamall.
Þessa sögu vildi óg aðeins koma fram með
til þess að syna, að það er ekki eintómt
ungt fólk, sem fer á skíðum.
Har. 1. Bjarnason.
nÞ jóðólfur11,
Blað þetta, er nú hefur göngu sína, er
gefið út af 1. bekkingum x Gagnfr.sk,
Reykvíkinga. Það hefir lengi verið áhuga-
mal nemanda að eignast sitt eigið hlað,
malgagn, þar sem þeir gætu rætt öll sxn
ahugámál og jafnframt þjálfað ritleikni
sina, Það hafa reynzt mikil vankvæði og
erfiðleikar á því að hrinda þessu máli 1
framkvæmd. Bak við það liggur talsverð
vinna ýmissa nemenda, því það er allt annað
en lett verk fyrir óvana menn að fara að
gefa út blað í tómstundum sínum. En áhuga-
menn þessarar útgáfu vona, að nemendur 0g
kennarar skólans sýni þessari viðleitni
velvild og skilning. Ef slíkt er fyrir
hendi mun það ekki bregðast að fleiri ein-
tök komi út framvegis, ÞÓtt xmdarlegt megi
virðast hefir útgáfa blaðsins mætt mótspyrnu
innan skolans, fra einum nemanda.. Þetta er
utgefendum þessa bla,ðs alveg óskiljanlegt
Þeir höfðu frekar húizt við utanaðkomandi
andstöðu eða erfiðleikum svo sem; peninga-
leysi OoS.frv. Þeir höfðu einnig húizt
við ahugaleysi meðal einhvers hluta nemanda
en aldrei hreinni og beinni motspyrnu.
"Rökin" fyrir því að ekki væri fært að gefa
blaðið ut voru þau aðallega að enginn nem-
andi væri fær til að skrifa í blaðið. Þessu
var auðvitað kastað fram að óathuguðu máli0
Það væri undarlegt ef enginn nemandi í
150 manna skola væri fær til að skrifa í
blað, sem enga.r sórstaklega strs,ngar kröfur
væx-u gerðar tii5 nema vandað 0g sijðprútt
orðfærie Slík motbára er auðvitað hreinasta
firrs,. Flestir ef ekki allir skölax'1 gefa
út blöð;, og væri undarlegt ef við gæiuji
ekki gert hið sama með líkum arangri0
Hemendur Gagnfræoaskóla Reykvíkinga eru vai’l
svo openuafærir og standa vait öðxum é'kolum
svo langt að baki. Slikt vantraust á hæfi •
leikum nemenaa er alveg dæmalaust, og mun
slxks ekki dæmi í öðrum skólum. Auðvitað
ei’u engir ritsnillingai’ innan þessa skola,
enda ekki við slíku að búast, en blaðið
mun þó standast samanburð við hvert annað
skólablað* Þessi undarlegi nemandi lcveðst
mundu ljá blaðinu lið, ef tómir kennarar
skrifuðu í þao. Þessi afstaða er jafnvel
enn oskiljanlegri en hin« Skolablað, ut-
gefið af nemendum til þess að fegra og bæta
rithatt þeirra og ræða áhugamál þeirra,
sem svo væri eingöngu skrifað af kennurum
skolans0 Getur maður, sem hugaar þannig
verið með öllum mjalla? Er það ekki ábyi’ð •
arhluti að láta slíkan mann ganga lausan
innan um sæmilega skyniborið fólk? Ég
ætla ekki að hrekja þetta nánar, menn geta
dæmt um það sjálfir, Mer finnst slxkt dæna
sig sjálft. Þessi maður heldur því líka
fram að nemendur eigi engin áhugamále Eru
ekki otæmandi ahugamál sem æakarþessa lands
a, æska lands hinna mikitx og óhagnýfctu
möguleika? Eru ekki áhugamál þjóðarinnar
einnig áhugamál þeirrar æsku sem á að erxa
landið a komandi árum? Og svo eru menn að
t-.ia um að engin áhixgamál sóu til innan
æskulyðsinso Ég nenni svo ekki að fara í
neinn sparðatíning eftir hinum miður gáfu-
legu "x-ökum" þessa manns, sem öl 1 eru alíka
gafulegv. Það er leitt að verða að eyða
rumi biaðsins í það að hrekja slxkt gaspur