Þjóðólfur - 01.03.1939, Side 7
- 7 -
omerkilegra manna, en það er skylda útgef-
enda þessa "blaðs að halda skildi þess
hreinum fyrir hverskonar óhróðri og svara
ásökunum á það. Blaðið mun reyna að tryggj;
sér aðstoð skólastjóra og kennara. Vona
ég að blað þetta megi koma ut lengi fram-
vegis, og verða nemendum til soma i hvi-
vetna. Veit ég að'því fylgja hugheilar
óskir bæði frá núv. og fyrverandi nemendum
skólans. Allir þeir sem útskrifast úr
þessum skóla eiga að vera sæmilega ritfærir
svo að þeir geti orðið hvenær sem er, sjalf
um sér og skélanum til soma a prenti.
Ætti það líka að vekja virðingu nemenda
fyrir hinni íslenzku tungu, og kenna þeim
að skrifa hreint og fagurt mal,
Knútur Hallsson,
Bindindismál í skóla okkar.
Skolinn okkar er stofnun, sem á að
veita okkur bóklega fræðslu, há fræðslu
eiga kennarar hans að veita, en það vitum
við, að önnur fræðsla er okkur nauðsynleg
sú fræðsla og þroski er £ félagsmálum.
Hvert þjóðfélag er félagsskapur manna á
ýmsu stigi, Þvx þroskaðri, sem hann er,
því margbreitnari eru störf þjoðfelagsins
og því meiri kröfur verður það að gera til
þegnana, Pélagsþroskann verðum við að fa
innan okkar skóla. En þá kemur spurningins
Hver eru mestu vandamál innan Þjoðfelagsins
Ég vil álíta að eitt okkar mesta vandamal
sé bindindismáliðo Það er því ekki ur
vegi að athuga hvernig umhorfs er innan
skólans í þeim efnum. NÚ er það vitað
mál að bindindismálum innan skólans er
mjög ábotavant. Það ma segja að það seu
mjög margir sem neyti tóbaks innan skólans,
Það hlýtur að vera öllum ljóst að öllum'
er skaðlegt að neyta tóbaks eða áfengis,
Það er í minnsta kosti í tvennum^skilningis
Fyrst og fremst, að það er stór útgjalda-
liður, í öðru lagi er það sannað að ^að
spillir mjög heilsu manna, 0g það hlýtur
því öllum að vera ljóst, að nauðsynin a
öflugum bindindishreyfingu innan skolans
er ekki einungis til mannlegs þroska,
heldur líka þjóðfélags nauðsyn, Bindindis
málin eru því eitt af aðal menningarmálum
þjóða^innar. 0g við, sem ungir^erum í þess-
um skola, ættum að venja okkur a reglusemi,
ekki einungis vegna sjálfra okkar heldur
einnig vegna félaga okkar, því við vitum
það, að hver dregur dam af sínum sessunautc
Það væri þvi bæði gagn og gaman, að innan
Gagnfræðaskóla Reykvíkinga fyndist enginn
nemandi sem drykki. Og það myndi auka mikið
hroður skolans ekki einungis innan reyk-
vxskra skolaæsku heldur einnig innan æsku
alls landsins. Og ef að svo aðrir skólar
■Re^kjavíkur myndu taka þetta upp eftir
skola okkar, þa gæti reykvísk æska sagt með
sönnu stolti, að Reykjavík væri höfuðstaður
íslands í fleiri en einum skilning*
Niels P. Sigurðsson,
Áf engisnautn,
Áfengisnautn hefir tíðkazt mikið nú á
dögum, og allt verið gert til þess að auka
hana, ginnandi auglýsingar í blöðum og svo
framvegis.., Menn gera ser ekki grein fyrir
því, hvaða áhrif þetta hefir á heilsuna.
Ým sir sjúkdómar leiða af áfengisnautn,
sumir hafa farið til læknis með ýmsa sjvik—
doma, og læknarnir hafa stundum gefið þeim
það eina ráð að hætta að drekka áfengi0
Afengið h'efir mest áhrif á börn og unglinga
og spillir þroska þeirra. Ifengið er einnig
stundum orsök til afbrota barna og unglinga0
f mörgum tilfellum er það vegna þess að
?'foreldrarnir drekka, svo að börnin flýja
heimilin, og lenda svo á götunni, og þar með
byrjar spillingin.
Ef menn trúa þessu ekki, geta þeir
lesið grein Sigurðar Magnússonar barnaskóla-
kennara. Greinin birtist í blaði Sambands
bindindisfélaga í skólum, 1. febrúar s,le
Áfen^ið getur í sumum tilfellum verið
þarfur þjonn, ef rétt er með farið, til
dæmis sem læknislyf, en ef ógætilega er með
farið, geta menn eyðilagt sig, og orðið að
íxrælum Bakkusar. ÞÓ að þeir vilji hætta
afengisnautninnij þá geta þeir það ekki,
Afengið hefir^því miður fengið nokkra út-
breiðslu í skólum landsins, en svo fer oft-
ast, að þeir menn sem neyta áfengis, verða
lakari en hinir sem eru bindindismenn„
•Þetta hefur verið reynt í tíu skólum, og
hafa mikið fleiri bindindismenn náð prófi