Þjóðólfur - 01.04.1954, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 01.04.1954, Blaðsíða 3
m ftiíMNw Ritnefnd vill í tilefni þess, að þetta er síðasta tölublað "Þjóðolfs", er ut kemur á þessu skolaári, þakka öllum þeim, sem komið hafa með efni í "Þjoðolf" eða á einhvern hátt sýnt honum velvild, Hver skoli hlítur og verður að hafa sinn málsvara. Við, sem erum í hinu sex- tuga timburhusi á loðinni númer 23 við Öldugötu, sem sé Gagnfræðaskola Vestur- bæjar, höfum okkar málsvara, það er "Þjóðolf". í fyrra var gefið út eitt blað, en árið áður kom ekkert blað út, en nú í vetur hafa verið gefin út þrjú tölublöð með þessu. Þetta sýnir ljóslega, að áhugi nem- enda fyrir því að koma orðum sínum á prent fer ört vaxandi, Hver einstaklingur hefur eitthvað að segja, og þá á hann strax að snúa sér til hlutaðeigandi blaðs, með því. getur hann gert lesendum kunnugt, hvað hann hefur fram að færaQ Menn ættu því að bregða skjótt og vel við og kaupa allir sem einn "Þjóðólf" og styrkja með því hag síns eigins .félags, því að útgáfukostnaður er mikill. En eitt þurfa nemend- ur að hafa hugfast, að það eru, þeir sjálfir sem skapa málgagn skólafélags G„V., penninn og pappírinn er í þeirra höndum, og orðið er frjálst. Sumir nemendur virðast hafa gleymt því, sem hið gamla og góða maltæki segir ; Margt smátt gexir eitt stórt, Og svo að lokum vill ritnefnd þakka fyrir samstarfið í vetur og óska að útgáfu "Þjóðólfs" verði haldið áfram í framtíðinni. Ritnefnd.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/1790

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.