Þjóðólfur - 01.04.1954, Side 13
STEINI MEÐ GULLIN SINI
Lijómandi tillaga Jóns Hannibalssonar ; Að skólafelagið festi kaup á leiktjöldum, sem
hægt væri að setja upp í skólanum, og efna til leiksyninga til að auka á fjölbreytni skemmt-
ana.
ER MAÐURINN VILLIDÝR, frh. af bls. 11.
En átök rnilli málstaðar fólksins og hins
spíllta auðvalds eru ekki langt undan. Og
staður okk.ar unga fólksins, sem og allra ör-
eiga, í þeím átökum er einungis réttlætisins
megin, í baráttunni fyrir afnámi ranglætis
auðvaldsins, fyrir þjóðskipulagi sem afnem-
ur arðrá.n, stéttamótsetningar, kugun,
rangsleitni, spillingu og villimennsku. En
það þjóíhskipulag hefur hlotið nafnið sósíal-
ismi. Ha.nn er alger andstæða auðvaldsins.
í ríki sósíalismans eru öll framleiðslutæki
íelagseign og ríkisvaldið í höndum hins
vinnandi lýðs, öreiganna. Þar er fram-
leiðslunni hagað eftir þörfum almennings,
eii ekkí gróða einstakra manna, og allur
arður af vinnunni fellur þeim einum í
skaut, er inna hana a£ hendi. Þar eru því
hvorki kreppur né atvinnuleysi og orsökum
styrjalda utrýmt. Sósíalisminn er sam-
virkt þjóðfelag friðar, jafnréttis og sanniar
Frh. á bls. 20.