Þjóðólfur - 01.04.1954, Page 16
- 16 -
1
Ef viC skygnumst
um öxl og lítum
yfir farinn veg í fé-
lagslífinu her í skolanum í vetur og ber-
um þaC saman viC starfsemina næsta vet-
ur á undan, þá getum viC meC töluverCri
hreykni sagt, aC okkar starí "se harla
gott. "
ÞaC, sem einkum setur svip sinn á
starfsemi Skolafélagsins í vetur eins og
oftast áCur, eru dansæfingarnar og mál-
fundirnir. Hvort tveggja hefur veriC meO
betra móti í ár og þá sérstaklega mál-
fundastarfsemin, sem aC því er ég fæ
bezt séC, hefur slegiC öll met. SíCastliC-
inn vetur var aCeins haldinn einn mál-
íundur, en í vetur hafa þeir þegar veriC
haldnir sex og í áætlun málfundanefndar
er gert ráC fyrir, aC þeir verCi átta !
Er því fyllsta utlit fyrir, aC tala fund-
anna 7-faldist, og er þaC glæsilegt afrek,
e£ svo verCur 1
Auk þess hafa flestir fundirnir veriC
fjölsóttir, og óvenjumargir hafa heiCraC
"Pontuna" meC íveru sinni og eru þeir
víst margir, sem þar hafa, haldiC "jóm-
frúræCu" sína.
Helzt hafa menn fundiC málfundarnefnd
þaC til foráttu, aC á nokkr-
um fundum hefur veriC rætt
um "pólitík. "
Er þaC einkum "hiC æCra kyn, " sem
aC þessu finnur, - og telur ekki samboC-
iC sínum kvenlega hugsunarhætti aC tala
um annaC en snyrtivörur og stráka
(þ. e. karlmenn), enda svíkst þaC ekki
um þaC. í staCinn vill þaC svo láta
ræCa um þessi hjartans mál sín, og er
þaC í sjálfu sér ofur skiljanlegt, þar eO
kvenfólk á í hlut !
Reynslan hefur þó sýnt, að einmitt
hinir "pólitísku" fundir eru bezt sóttir
af meginþorra nemenda og umræCur eru
þar fjörugastar. Nægir í því sambandi
aC minna á fundinn um bæjarstjórnar -
kosningarnar.
AC öllu þessu athuguCu má glögglega
sjá, aC málfundanefnd hefur staCiÖ sig
meC miklum ágætum í vetur og á mikiC
hrós skiliC fyrir þaC.
önnur meginstoC félagslífsins er svo
dansæfingarnar, eins og ég minntist á
áCan. í vetur hafa þegar veriC haldnar
8 skemmtanir og auk þess hin árlega
jólagleCi og árshátíO, svo sem ven.ja er
til. Oftast nær hafa dansæfingarnar ver-
FELAaSLlFB