Þjóðólfur - 01.04.1954, Blaðsíða 18
- 18 -
Vort ágæta ríkisutvarp hefur afS undan=
förnu frætt oss á því, að hingaS og þang~
aS ut í heimi, séu menn í óSaönn og af
mikilli elju aS slátra hver öSrum, meS
allskyns vélabrögSum. Þar er allt log-
andi í óeirSum, illdeilum, uppreistnum
eSa jafnvel byltingum. Fávísir utvarps-
hlustendur hér uti á ,!Söguskerinu" hlusta
meS imdrun og viSbjoSi á þessar aSfarir
án þess aS renna hinn minnsta grun í, aS
slíkir atburSir geti einnig gerzt hér á
okkar friSsama landi.
En fslendingar hafa löngum þótt nýj-
ungagjarnir menn og þurfti því engan aS
undra, þó aS eigi liSi á löngu, þar til
þeir höfSuMkrækt sér í þennan sjukdóm,
sem allar þjóSir virSast hafa þjáSst af. M
Hítt vekur meiri furSu, aS okkar annars
viSburSasnauSa skólafélag skyldi taka
byltíngasóttina einna fyrst - næst á eftir
AlþySuflokknum ! En hversu furSulegt
sem þaS kann aS virSast, þá er þaS nu
síaSreynd samt.
Og mennirnir sem hér tóku upp merki
Naguibs hins egyptska, eru tveir illræmd-
ir bolsévikar - Valgeir Gestsson og Jon
Hannibals son„
HafSi hin friSsama stjórn félagsins faliS
þeim - í mesta grandleysi, - aS annast
smávægilegar lagabreytingar, sem þá
voru orSnar mjög aSkallandi. NotuSu
þeir kumpánar þá tækifæriS og gerbreyttu
öllu skipvilagi félagsins, steyptu úr stóli
hinni löglegu stjórn og hrifsuSu síSan
völdin í sínar hendur. Rak nú hver atburS*
urinn annan meS slíkum ægihraSa, aS eng=
inn skyldi neitt í neinu.
Jóni var troSiS í forsetastól og hófust síS =
an aSgerSir, algerlega eftir rússneskri
fyrirmynd.
Fyrst í staS voru hafnar stórfelldar og
víStækar hreinsanir og var stjórnarmeS-
limunum m. a. fækkaS úr rúmlega 20 og
niSur í eina litla 6. Mátti fráfarandi
stjórn vissulega prísa sig sæla yfir aS
vera ekki þeim megin á hnettinum, þar
sem hámóSins er að hengja allar fráfar-
andi stjórnir ! ! öll óánægja var bæld niS-
ur meS hinni mestu hörku og einskis tæki-
færis látiS ófreistaS til þess aS treysta
hina nýkomnu stjórn í sessi.
Næsti áfanginn á leiS þeirra félaga til aS
koma hér á bolsívisma var samning
áætlunar um starfsemi félagsins - einnig
aS dæmi félaga Stalíns. Fengu formenn
nefnda harSorSar skipanir um aS hefja
þegar í staS tilbúning áætlunarinna.ra
Frh. á bls, 23,
Á nokkrum blómaskeiSum í sögu félags-
ins, hefur veriS fengizt viS blaSaútgáfu, og
var hún á tímabili orSin allmikil. Um
skeiS hefur blaSaútgáfan þó legiS niSri aS
mestu, þar til aS í fyrra kom út eitt blaS.
í vetur hefur blaSaútgáfan svo enn aukizt,
og er þetta þriSja og seinasta blaSiS af
nE>JÓÐÓLFI1' í ár, og má þaS heita vel af
ser vikiS. Einnig er ÞjoSÓlfur einstaklega
smekklegur og vel frágenginn, og ber hann
aS því leyti af mörgum þeim skólablöSum,
sem ég hef seS. ASal vandamáliS viSvíkj-
andi honum er hve tiltölulega fáir nemenda
kaupa hann, en salan þarf aS aukast til
muna, ef rekstur hans á aS bera sig.
AS þessu öllu athuguðu er augljóst, aS
starfsemi skólafélagsins hefur veriS sæmi-
lega góS undanfariS, enda þótt engum
detti í hug aS halda því fram, aS hún sé
meS öllu vanzalaus. Sjálfsagt má þar aS
ýmsu finna, enda erfitt aS gera svo aS
öllum líki. Án efa megum viS þó fullyrSa,
Ma8 viS höfiim ávaxtaS vel okkar pundH nú
í vetur og megi svo verSa í framt*ÍSinni.
FÉLAGI.