Alþýðublaðið - 27.10.1925, Blaðsíða 1
»§*S
Þrlðjadagfsa 27 október.
251, tohihfað
Sjðmannafélags-
fnndarinn
í gærkveldl
var mjog fjölmennur, þegar þéss
•r gætt, hversn m&rgir félagt'
menn arn á sjó Formaður fé-
lagalns skýrðl írá íundaretninu
og lagði fram tll umræðu og
atkvæðagreiðalu svo hljóðandi
íniðlcnartlll0gu sáttasémjara:
Samningur milli Félaga íslenzkr a
botnvorpuikipaeigenda og Sjó-
roannaíélags Reykjavikur, dag-
settur { Reykjavík 1 október
1924, haldlst óbreyttur til 1.
tobrúar 1926. Frá þelm degl
tii 1. oktöber 1926 gildi sami
samningur með eftirgreindum
breytingum:
I. gr, Mánaðarkaup skal vera:
"hásetar (tágmarkskaup) kr. 226 00
— tvö hundruð tnttagu og sex
krónur —, matsveinar kr. 297 00
-— tvö hundruð niutfu og sjð
króour —, aðstoðarmaður í vél
kr. 36000 — þrjú hundruð og
sextiu krónur —, kyndarl kr.
336,00 —'- þrjú hundruð þrjátfu
og sex krónur —, hafi hann
atúndað þá atvinnu samtals f sex
mánuði. Kaup óvans kyndara
skal vera kr. 300,00 — þrjú
hundruð krónur —.
2» gr. Aukaþóknun sá fyrir
llfur, sem um ræðir í þessari
greln, skal vera kr. 26,00
— tuttugu og sex krónur — fyrlr
hvart tuit fat.
4 gr. Attan við greinlna bæt-
ist: Enn fremur fái hver háseti,
matsveinn og kyndari viku sum-
artrf með íullu kaupi, ef hann
hefir unnið samfleytt f 10 mán-
uði hjá sama útgerðarfélagi.
Reykjavík. 23. október 1925.
Georg óiafsson.
Etiefu félagsmenn tóku til máls
um tiilðguna, og mæltl enginn
uta velta.
Sjúkvasaœlag Reykjavikuv heldar hlutaveltu á
sunuudaginn í emar, 1. november nsest komandi. —* Þeir, sem
vlljs styrhj» potts, konii mvnunnm til einhvers af nndlrrituðnm:
Magnús V. Jóhannesaon, VesUrg 29, Guðný Pórðardóttir, Vesturg 55.
Gróa Jafetsdóttir. Bræðraborgarstíg 29. Jón Jónsson, pakkhusm. 0. John-
son & Kaaber. 8'gurður Sigurðsaon, Brekfcuholti. Ragnheiður Póturs-
dóttir, Brötrugötu 5 Jóhanna N. Jónsdóttir, Lindarg. 7, Guðm. Kr.
Guðmundsson, Lindarg, 1. Puriður Siguröardóttir, Grettisg. 6. Sigurður
Ágústsson. Grettisg. 6 Jón Helgaaon, Óðinsg 2. Guðrún Sigurðardóttir,
Kðrastíg 7. Guðjon Gamalíelsson, Njálsg. 33 A. Ása Clausen, Skólavörðu-
stíg 8. Gunnþórunn Karladóttir, Ingólfshustnu. María Elsa Nielsen, Bárug,
(Húa Ghr. N) Guðríður Porkelsdóttir, Bi æðraborgarstíg 25. Júlíana
Hansdótlir, Bakkastíg 8 Einar Ástráðason, Smiðjustíg 6. Einar Einars-
son, Bjargarstíg 16 ísleifur Jónsson, Bergstaðastræti 3,
Eða í Bárubúð á laagardag frá kl. 1 e. h.
Nelndin.
Baiði kross Islaids.
Tvö námskeið verða haldin 6.—30. nóvember n. k.. annað í
heimahjúkrun sjúkra, en' hitt í h]álp í vlðlvgnni. Kenslan fer fram
í Landsbankahútinu (efstu hæð), kl. 8—10 tíðdegia og verður hvoru
námskeiði lokið á 10 kvöldum. 1
Menn geta innritað sig í Bókaverzlun ísafoldar fyrir 1. nóvember
6g greiða um leið 6 kr^na kenslugjald. Teknir verða 20 nemendur á
hvert námskeið.
þeirra með hennl, ©n mjög gerðu
þelr aér Ijósa þá ábyrgð, sem á
atkvœðagrelðslu þeirra um tii-
lögnna hvlldi gagnvart öðru
verkafóiki og allri alþýðu. Svo
hijóðandi tillaga kom fram undlr
umraeðum: >Sjómannaíé).Reykja-
víkur neitar að greiða atkvæði
um tlilögu sáttasemjara nema
því að eins, að sittasemjari iáti
atkvæðagreiðslu farft fram sám-
timis hj4 báðum aðiljumx Var
hún feld með þorrft atkvæða
gegn 2, en svo látandi tiilaga
samþykt f einu hijóðir >Fundur-
inn feiur stjórnlnni að ftthenda
ekkl atkvæði félagsmanna tll
sáttðsemjara fyr t m f fyrsta lagi
samtimls sem í tgerðarmenn at-
henda atkvæði iin«.
Að cmræðum ioknum fór at«
kvæðagreiðsia um tillögu sátta-
semjara fram ieyniiega, eg vo-u
greidd 181 atkvæði, Voru þftu
sfðan innslgiuð, en úrslit at-
kvæðagioiðalunnar verðá ekki
ranmökuð og birt fyrr en komln
ern atkvæðln úr togurunum og
frá Sjómannafél&gi Hafnarfjarðar
og EÖmuleiðia útgerðarmannn 511
saman < hendur sáttasemjara.
í fundarlok sungu fundarmenn
jafnaðarmannasönglnn >Sjá! hin
ungborna ttð«, áður af fundl
var gengið.
Prá 25 togarum vftr atkvæða-
gielðsla i kaopgjaldamálinu komln
um hádegi, og eru þá 10 t'tir,