Kaupsýslutíðindi


Kaupsýslutíðindi - 19.09.1941, Qupperneq 6

Kaupsýslutíðindi - 19.09.1941, Qupperneq 6
BÆJARMNG REYKJAVÍKUR Mál tekin fyrir vikuna 7.—13.'september 1941. Miðvikudag'inn 10. september voru tekin fyrir 4 mál, þar af voru ný eftirtalin: Út- vegsbanki íslands li/f (G. Ólafs) gegn Tryggva Sigurðsyni o. fl. (enginn), Útvegsbanki ís- lands h/f (G. Ólafs) gegn Valtý Guðmunds- syni(enginn), bæði dómtekin og H.f. Keilir (Kr. Guðlaugsson) gegn Einari Guðberg Sig- urðssyni (Guðm. I. Guðm.). Var tekinn frest- ur i þvi máli. Málið Sigurþór Jónsson gegn Arinbirni Árnasyni var dómtekið. Fimmtudaginn 11. september voru tekin fyrir 22 mál, þar af voru 2 eftirtalin mál ný. Gunnlaugur Halldórsson (Guðm. í. Guðm.) gegn stjórn Samkomuhúss Vestmannaeyja (Pétur Magnússon), frestað og Rögnvaldur Jónsson (Guðm. I. Guðm.) gegn Edvard Fredreksen (enginn), dómtekið. Vitnaleiðsla var í málinu Ásgeir Bjarnþórs- son gegn Ragnhildi Steindórsdóttur en i öðrum málum var tekinn frestur. Dómur uppkveðinn 12. sept. 1941. SKAÐABÓTAMÁL. Finnur Einarsson gegn Einari Þorgríms- syni, Karlagötu 6. — Sýknað. Málskostnaður falli niður. — Stefnandi var ekki talinn hafa öðlazt einkarétt til eftirmyndunar erlends landabréfs af vesturvígstöðvunum (1940), enda ekki sánnað að stefndur hafi endur- prentað landabréf stefnanda. Útgáfa stefnds á svipuðum uppdrætti var því ekki talin hafa bótaskyldu í för með sér. Sama máli þótti gegna um fræðslu nokkra um hernaðar- mál ýmissa þjóða, er prentað var á landa- bréfin og þess getið á updrætti F. E., að hún væri höfð eftir nafngreindri bók. Ákvæði laga nr. 84, 1933 (um óréttmæta verzlunar- háttu) þóttu ekki ná til atvika máls þessa (að stef»dur gaf uppdrátt sinn út sem ó- keypis fylgiblað með „Ótrúlegt en satt“). Dómar uppkveðnir 13. sept. 1941. VÍXILMÁL. Mjólkurfélag Reykjavikur gegn Ágústi Guð- mundssyni, Siglufirði. — Stefndur greiði kr. 3.578.05 með 6% ársvöxtum frá 17. júlí 1934, % % þóknun, og kr. 434.35 í málskostnað. Útvegsbanki íslands h/f gegn Tryggva Sig- urðssyni, Leifsgötu 28, Sigurði Þórðarsyni. Nýlendugötu 27 og Jósefínu Kristjánsdóttur, Leifsgötu 28. — Hin stefndu greiði kr. 500.00 með 6% ársvöxtum frá 21. júlí 1941, Ys % þóknun, kr. 8.35 í afsagnarkostnað og kr. 129.35 í málskostnað. Útvegsbanki íslands h/f gegn Valtý Guð- mundssyni, Þingholtsstræti 28 og Guðjóni Einarssýni, Tjarnargötu 39. — Stefndir greiði kr. 300.00 með 6% ársvöxtum frá 15. april 1941, Vs % þóknun, kr. 8.35 í afsagnarkostn- að og kr. 88.35 í málskostnað. ÓGILDINGARDÓMSMÁL. Hreppsnefnd Seltjarnarneshrepps gegn handhafa veðskuldabréfs. — Bréfið ómerkt. Kristján Aðalsteinsson gegn handhafa líf- tryggingarskírteinis. — Skírteinið ómerkt. Eyþór Þórarinsson gegn handhafa skulda- bréfs. — Bréfið ómerkt. Guðmundur Hannesson gegn handhafa skuldabréfa. — Bréfin ómerkt. SKULDAMÁL. H/f Kol & Salt gegn Úlfari Bergssyni, Minni-Vatnsleysu. — Stefndur greiði kr. 265.00 » með 5% ársvöxtum frá 1. jan. 1941 og kr. 92.15 í-málskostnað. 214 KAUPSÝSLUTÍÐINDI

x

Kaupsýslutíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kaupsýslutíðindi
https://timarit.is/publication/1798

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.