Kaupsýslutíðindi - 23.04.1949, Page 1
KAUPSÝSLUTÍÐINDI
Útgefendur: Geir Gunnarsson og Stefán Guðmundsson. — Afgreiðsla: Hjallavegi 42 — Sími 1653.
— Prentverk Guðmundar Kristjánssonar —
Nr. 3—4.
Reykjavík 23. apríl 1949.
19. árg
Dómar
uppkv. á bæjarþingi Rvíkur 17. febr.—11. apríl 1949.
Víxilmál.
Útvegsbanki íslands h.f. gegn Ólafi Hall-
dórssyni, Berg. 50A og Skarphéðni Krist-
bergssyni, Sólvallag. 54. — Stefndir greiði
kr. 2 500,00 með 6% ársvöxtum frá 7. júlí
’48, y3% í þóknun og kr. 475,00 í máls-
kostnað. Uppkv. 19. febr.
Landsbanki íslands gegn Hrafni G. Haga-
lín, Kjartansg. 4 og Guðm. G. Hagalín,
Langholtsv. 73. Stefndir greiði kr. 11 450,00
með 6% ársvöxtum, 14% í þóknun, kr.
50,20 i afsagnarkostnað og kr. 1 050,00 í
málskostnað. Uppkv. 19. febr.
Landsbanki íslands gegn Einari G. Guð-
laugssyni, Mjóuhlíð 16 og Ólafi Símonar-
syni, Laugav. 135. — Stefndir greiði kr.
1 000,00 með 6% ársvöxtum frá 30. okt. ’48,
i/3% í þóknun, kr. 16,10 í afsagnarkostnað
og kr. 300,00 í málskostnað. Uppkv. 19.
febr.
Vélaverkstæði Björgvins Frederiksen gegn
ísborg h.f., Kaldaðarnesi, Strandasýslu. —
Stefnda greiði kr. 40 000,00 með 6% árs-
vöxtum frá 22. okt. ’48, i/3% í þóknun og
kr. 2 400,00 í málskostnað. — Uppkv. 19.
febr.
Ólafur Ólafsson gegn Pétri Jónss., Birki-
mel 6. — Stefndi greiði kr. 2 000,00 með
6% ársvöxtum frá 15. jan. ’49 og kr. 410,00
í málskostnað. Uppkv. 19. febr.
Brandur Brynjólfsson, hdl. gegn Haraldi
Pálssyni, Njálsg. 6. — Stefndi greiði kr.
15 000,00 með 6% ársvöxtum frá 3. jan. ’49,
1/3% í þóknun og kr. 1 200,00 í málskostn-
að. Uppkv. 26. febr.
Búnaðarbanki íslands gegn Prentmynd-
um h.f. og Arnarfelli h.f. — Stefndu greiði
kr. 4 500,00 með 6% ársvöxtum frá 29. jan.
’49, 14% í þóknun, kr. 22,10 í afsagnar-
kostnað og kr. 650,00 í málskostnað. Uppkv.
26. febr.
Búnaðarbanki íslands gegn Eyþóri Ólafs-
syni, Bragag. 21 og Þorsteini Þorsteinssyni,
Urðarstíg 16. Stefndi Þ. Þ. greiði kr. 500,00
með 6% ársvöxtum frá 5. febr. ’49, 14% í
þóknun og kr. 200,00 í málskostnað, en að
því er varðar stefndan E. Ó. vísast málinu
frá dómi. Uppkv. 26. febr.
Magnús Árnason, hdl. f. h. Haraldar Ág-
ústssonar gegn Magnúsi Gíslasyni, Kamp
Knox C10. — Stefndi greiði kr. 2 285,00,
með 6% ársvöxtum frá 2. okt. ’48, 14% í
þóknun og kr. 480,00 í málskostnað. Uppkv.
26. febr.
Stillir h.f. gegn Vilhjálmi S. V. Sigurjóns-
syni, Frakkastíg 12. — Stefndi greiði kr.