Kaupsýslutíðindi - 23.04.1949, Qupperneq 3

Kaupsýslutíðindi - 23.04.1949, Qupperneq 3
9. marz ’49 og kr. 175,00 í málskostnað. Uppkv. 2. apríl. Sig. Arnalds, stórkaupm. gegn Katli Ól- afssyni, Hlíðarvegi 25. — Stefndi greiði kr. 2 047,00 með 6% ársvöxtum frá 26. ágúst ’48, i/3% í þóknun, kr. 31,40 í afsagnar- og bankakostnað og kr. 535,00 í málskostnað. Uppkv. 6. apríl. Ýms mál. Hótel Skjaldbreið h.f. gegn Gunnari Að- alsteinssyni, Guðrúnarg. 3. — Stefndi greiði kr. 510,00 með 6% ársvöxtum frá 3. febr. ’49 og kr. 200,00 í málskostnað. Uppkv. 19. febr. Hótel Skjaldbreið h.f. gegn Ríkarði Páls- syni, Njálsgötu 100. Stefndi greiði kr. 619,00 með 6% ársvöxtum frá 3. febr. ’49 og kr. 225,00 í málskostnað. Uppkv. 19. febr. H. Jónsson & Co. gegn Páli Arasyni, Laugavegi 13. — Stefndi greiði kr. 762,98 með 6% ársvöxtum frá 1. júní ’48 og kr. 255,00 í málskostnað. Uppkv. 19. febr. S.Í.S. gegn Engey h.f. — Stefnda greiði kr. 26 157,76 með 6% ársvöxt. af kr. 22 136,88 frá 1. jan. ’48 til 1. marz s. á. og af kr. 26 157,76 frá þeim degi til greiðsludags og kr. 1 850,00 í málskostnað. Uppkv. 19. febr. Kaupfélag Hafnfirðinga gegn Engey h.f. Stefnda greiði kr. 27 759,05 með 6% árs- vöxtum frá 1. ág. ’47 og kr. 1 850,00 í máls- kostnað. Uppkv. 19. febr. Ingólfur Árnason gegn Guðjóni Ólafssyni, Víðimel 50. Stefndi greiði kr. 18 000,00 með 6% ársvöxtum frá 1. júlí ’46 og kr. 1 500,00 í málskostnað. Uppkv. 19. febr. Mjólkursamsalan gegn Skarphéðni Öss- urarsyni og Vatnsnesi h.f., öllum í Keflavík. Stefndu greiði kr. 15 333,20 með 6% árs- vöxtum af kr. 70 533,20 frá 1. ág. ’47 til 15. KAUPSÝSLUTÍÐINDI ág. ’47, af kr. 60 243,82 frá 15. ág. ’47 til 25. s. m., af kr. 40 533,20 frá 25. ág. ’47 til 30. sept. ’47, af kr. 30 533,20 frá þeim degi til 31. des. ’47 og af kr. 15 533,20 frá þeim degi til greiðsludags og kr. 1 300,00 í málskostn- að. Uppkv. 19. febr. Rafmagn h.f. gegn Þórarni Kristjánssyni, Kamp Knox G9. — Stefndi greiði kr. 632,30 með 6% ársvöxtum frá 1. apríl ’48 og kr. 225,00 í málskostnað. Uppkv. 19. febr. Vélsmiðjan Héðinn h.f. gegn Aðalsteini Jónssyni, Hveragerði. — Stefndi greiði kr. 392,32 með 6% ársvöxtum frá 1. apríl ’46 og kr. 175,00 í málskostnað. Uppkv. 26. febr. Jóhann Þorsteinsson gegn Guðmundi Björnssyni, Akranesi. — Stefndi greiði kr. 750,00 með 6% ársvöxtum frá 2. febr. ’49 og kr. 260,00 í málskostnað. Uppkv. 26. febr. Hótel Skjaldbreið h.f. gegn Val Jóhanns- syni, Ásvallag. 16. Stefndi greiði kr. 739,00 með 6% ársvöxtum frá 1. okt. ’47 og kr. 260,00 í málskostnað. Uppkv. 5. marz. Bifreiðaverkstæðið á Meistaravöllum gegn Ingva Hannessyni, Ránargötu 11. — Stefndi greiði kr. 3 451,17 með 6% ársvöxtum frá 18. jan. ’49 og kr. 575,00 í málskostnað. Uppkv. 5. marz. Brandur Brynjólfsson gegn Guðráði Sig- urðssyni, Barmahlíð 3. — Stefndi greiði kr. 1 032,66 mcð 6% ársvöxtum frá 16. febr. ’49 og kr. 310,00 í málskostnað. Uppkv. 5. marz. S.Í.S. gegn Ingólfshöfða h.l'. — Stefnda greiði kr. 5 911,96 með 6% ársvöxtum frá 1. jan. ’48 og kr. 725,00 í málskostnað. Uppkv. 5. marz. * Ketill Ólafsson, Sörlaskjóli 16 gegn Guð- jóni Guðmundssyni, Laugarneskamp 34. — Stefndi greiði kr. 2 200,00 með 6% ársvöxt- um frá 5. febr. ’49 og kr. 475,00 í málskostn. Uppkv. 5. marz. 15

x

Kaupsýslutíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kaupsýslutíðindi
https://timarit.is/publication/1798

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.