Nýja skákblaðið - 01.04.1941, Blaðsíða 5

Nýja skákblaðið - 01.04.1941, Blaðsíða 5
Frd 5kákþingi Reykjauíkur Skákþing Reykjavíkur, hin árlega keppni um titilinn: Skákmeistari Reykjavíkur, sem hófst 20. jan., er nú lokið. Eins og lesendum er kunnugt, varð keppnin í meistaraflokki afar 'tvísýn og spennandi allt frá byrjun. Lauk henni þannig, að þrír af keppendunum hlutu jafna vinningatölu og urðu þeir því að keppa á nýjan leik um titilinn „Skákmeistari Reykja- víkur 1941. Sýnir eftirfarandi tafla hvernig þeirri viðureign lauk. Úrslitakeppni: Keppendur: 1. 2. 3. Vinn. Röð. 1. Sturla Pétursson II 00 2. 2. 2. Guðm. S. Guðmundsson . 0 0 01 1. 3. 3. Einar Þorvaldsson 11 I 0 3. 1. Mótinu lauk með kaffisam- í I. flokki: sæti og verðlaunaafhendingu, p verðl. Óli Valdimarsson. eins og venja er til. Verðlaun 2. — Lárus Johnsen. hlutu þessir. 3. — Ólafui Einarsson. í Meistaraflokki: 1. verðl. Einar Þorvaldsson. 2. — Sturla Pétursson. 3. — Guðm. S. Guðmundss. 4. — Baldur Möller. í II. fkkki: 1. verðl. Rafn ÁrnaSon. 2. — Ingólfur Sveinsson, 3. — Pétur Jónasson. 3 NÝJA SKÁKBLAÐIÐ

x

Nýja skákblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja skákblaðið
https://timarit.is/publication/1803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.