Nýja skákblaðið - 01.04.1941, Blaðsíða 12

Nýja skákblaðið - 01.04.1941, Blaðsíða 12
SKÁKMÓTIÐ í MOSKVA 1940 74. Neimzowich-vörn. Hvítt: Bondarevsky. Svart: Botvinnik. 1. d2—d4 Rg8—f6 2. c2—c4 CD <D 1 <D 3. Rbl—c3 Bf8—b4 4. a2—a3 Bb4Xc3 5. b2Xc3 c7—c5 í þessari stöðu koma til greina þrjár aðalleiðir: (a) 5- —o— Rf6—e4. 6. D—c2 f5. 7. g3, b6. 8. Bg2 B—b7. (b) 5. —o— c7—c5 (venju- legast), sem ógnar að opna tafl- ið með d5. (c) 5.—o— d7—d6, sem mið- ar að því að leika e5 síðar meir. Það er því algert smekksat- riði, hver leiðin valin er fyrir komandi taflstöðu. 6. e2—e3 0—0 7. Bfl—d3 Rb8—c6 8. Rgl—e2 d7—d6 9. e3—e4! í skákinni Botvinnik—Keres A.V.R.O., lék B. 9. R—g3, á- framhaldið varð 9- b6. 10. Bb2, Ba6. 11. e4, Hc8. 11. Hcl, cx d4. 12. cXd4. K. náði mótspili á c-línunni og skákin varð fljótlega jafntefli. Hinn gerði NÝJA SKÁKBLAÐIÐ leikur hvíts virðist vera sterk- ari og lofa meiru. 9. —o— e6—e5 Næstum nauðsynlegt. Ef t. d. 9. b6, þá 10. f4, e5. 11- fXe5, de5. 12. d4—d5! (+ -s-). Betra virðist þó vera 9. —o— cXd4. 10. cXd4, e5 Ef 11. d5, Ra5 og svart kæmi til með að fá mótspil á c-línunni. 10. d4—d5 Rc6—a5 Tilraun, sem tæpast getur heppnast í tilefni af því að c- línan er lokuð. Betra var senni- lega R—e7. 11. 0—0 a7—a6 Eðlilegra virðist 11.b6 og 12. Ba6 með sókn á peð c4. Með tilliti til öflugrar sóknar kóngs- megin kemur sterkt til greina að hvítt fórni því peði. 12. Re2—g3 b7—b5 13. c4Xb5 c5—c4 14. Bd3—c2 a6xb5 15. a3—a4! b5Xa4 Verra væri 15. —o— Bd7 vegna 16. aXb5, Bxb5. 17. R —f5! og hvítur hefir góða sókn- armöguleika. 16. HalXa4 Rf6—d7 17. Bcl—e3 Rd7—c5? Slæmur leikur. Hin rólega vörn D—e7 var vel möguleg. T. d. 18. f4, Rc5. 19. H—al, f6. 20. fXe5, dXe5! (Ekki fXe5. 21. Hxf8! KXf8 D—h5 og 10

x

Nýja skákblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja skákblaðið
https://timarit.is/publication/1803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.