Nýja skákblaðið - 01.04.1941, Blaðsíða 14

Nýja skákblaðið - 01.04.1941, Blaðsíða 14
Ha8Xa3 30. Ha2Xa3 Bezt héðan af. 31. Dal Xa3 Dd8—c7 32. Da3—a8f Kf8—f7 33. Bc2—dl! Hótar 34. Bh5f g6. 35. Dh8! 33. _o— Kf7—g6 Eini leikurinn, ef 33. —o— g6 þá D—h8! Vonlaust væri einnig 33. D—d6 vegna 34. D— b7f B—d7. 35. B—g4 með al- gerum uppskiptum á d7. 34. Bdl—g4 Útlitið fyrir svart er nú ekki orðið glæsilegt, þar sem biskup hvíts hefir nú skyndilega með margvíslegum ógnunum bland- að sér í leikinn. Nú hótar 35. B—f5f K—h6. 36. D—h8, g6. 37. Dxf6 og NÝJA SKÁKBLAÐIÐ einnig 37. D—f8f D—g7 (K— g4. 38. h4f! og mát í þrem leikj- um). 38. DXc5, g6xfð. 39. Dx b5 og frípeðin vinna auðveld- lega. 34. —o— Bb5—d7 Ef 34. —o— D—d6, þá 35. c4! BXc4 (B—d7, D—d8!). 36. D—e8f K—g5 37. D—h5f K— f4. 38. D—f5, mát. Eða 34. —o— D—e7. 35. D— b8 ógnar bæði DxB og d5— d6. 35. d5—d6 Dc7 X d6 Ef nú D—c6, 36. DxD, Bx D. 37. d6—d7- 36- Da8—d8 Leppar og vinnur biskupinn. 36. —o— Dd6—d2 37. Dd8Xd7 Dd2—elf Munar aðeins einum! en leik- vinningurinn í 26. leik kom nú að góðu gagni. 38. Kgl—h2 Gefið. Skemmtileg og fróðleg skák, auðug af furðulegum möguleik- um. (Skýringar lausl. þýddar úr „CHESS“ með viðbótar at- hugasemdum. Ó. V. 12

x

Nýja skákblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja skákblaðið
https://timarit.is/publication/1803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.