Nýja skákblaðið - 01.04.1941, Blaðsíða 13

Nýja skákblaðið - 01.04.1941, Blaðsíða 13
vinnur.) Þó valdað frípeð sé vitanlega bæði sterkt og ógn- andi, þá er það ekki í þessu til- felli svo mjög hættulegt. T. d. 21. d6, D—c6 eða 21. R—f5, Bxf5 ! 22. eXf5, Hf—d8 i svart stendur vel. 18. Be3Xc5 d6Xc5 19. Ddl—h5! f7—f6 20. Hfl—al Bc8—d7 21. Ha4—a3 Dd8—b6 22. Dh5—dl Ha8—a7 23. Rg3—f 1! Hf8—a8 24- Rfl—e3 Kg8—f8 25. Hal—a2 Fróðlegt væri 25. IÍXa5, Hxa5. 26. RXc4, HXal. 27. RXb6, Hxdlf 28. Bxdl, H— al. 29. K—fl (ekki Rxd7, Kxd7. 30. Kfl, Kxd7! og svart mun ekki tapa). HXel. 30. Ke2 og úrslitin eru tvísýn. Mér virð- ist 29. —o— Ke7! í stað Hx.el vera sterkara og svart ekki hafa erfitt tafl a. m. k. til að fá jafntefli. Hinn gerði 25. leikur hvíts ógnar nú hins vegar 26. HXað Hxa5. 27- Rxc4, HXa2. 28. 28. RXb6, H—al. 29. RXa8! (ekki B—bl? vegna H—b8!) og hvítt á manni meira. 25. —o— Ha7—a6 Svart getur engan veginn bjargað sér. K—e7 er tæpast betra. 26. h2—h3! Mikilsverður leikvinningur. Hvítt gat nú unnið peðið eins og sýnt var, en kýs framur að vinna leik þar sem svart er svo að segja leiklaus. 26. —o— Db6—d8 27. Re3 X c4 Nú líður senn að leikslokum. 27. —o— Bd7—b5 28. Rc4Xa5 Ha6Xa5 29. Ddl—al! Réttur leikur — hvítur fær algert vald yfir a-línunni og skákinni þar með. Aftur á móti hefði 29. HXa5 Hxa5. 30. Hxa5, DXa5 gefið svörtu talsverða jafnteflis- möguleika. 29. —o— Ha5Xa3 Þvingað. 11 NÝJA SKÁKBLAÐIÐ

x

Nýja skákblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja skákblaðið
https://timarit.is/publication/1803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.