Árbók Reykjavíkurborgar - 01.05.1973, Blaðsíða 96
86
við framíærsluvísitölu 163 stig. Með auknum niðurgreiðslum á vöruverði
var framfærsluvxsitölunni haldið í 163 stigum þar til í október 1964.
Lög um kaupgreiðsluvísitölu voru síðan gefin út nr. 63, 14. desember
1964. Kaup hækkaði þó ekki skv. henni fyrr en 1/3 1965 eins og sýnt er
í eftirfarandi yfirliti:
Kaupgjaldsvísitala
(Lög nr. 63, 14/12 1964)
Otreikningsatriði og kaupálag
1964 útr. * 1 Framfr vísi - tala stig Ahrifa- laus stig a- Kaupgjalds- vísitala, stig sem verður Stig um- fram 163 0.61% fyrir hvert stig Kaup- álag é 1 % Gildir fyrir kaup í næstu 3 mán. eftir útreikningsmánuðinn þ.e. fyrir vinnu í:
Nóv. 164.08 0.65 163.43 163 0 0.61 0 Des.'64 og Jan./Febr.'65
1965
Febr. 168.18 0.65 167.53 168 5 0.61 3.05 Marz, Apríl og Maí
Maí 170.67 1.32 169.35 169 6 0.61 3.66 Júnx, Júlí og Agúst
Ágúst 172.32 1.32 171.00 171 8 0.61 4.88 Sept., Okt. og NÓv.
Nóv. 179.68 4.80 174.88 175 12 0.61 7.32 Des.'65 og Jan./Febr.'66
1966
Febr. 183.09 5.39 177.70 178 15 0.61 9.15 Marz, Apríl og Maí
Maí 190.90 5.77 185.13 185 22 0.61 13.42 Júní, Júlí og Agúst
Agúst 194.97 6.67 188.30 188 25 0.61 15.25 Sept., Okt. og Nóv.
NÓv. 195.00 6.67 188.33 188 25 0.61 15.25 Des.'66 og Jan./Febr.'67
1967
Febr. 194.79 6.67 188.12 188 25 0.61 15.25 Marz, Apríl og Maí
Maí 194.95 6.67 188.28 188 25 0.61 15.25 Júní, Júlí og Agúst
Agúst 195.10 6.67 188.43 188 25 0.61 15.25 Sept., Okt. og Nóv.
Kaupgreiðsluálag (verðlagsuppbót)
Verðlagsuppbót á laun og fl. frá og með 1. desember 1967.
Með lögum nr. 70, 29. nóvember 1967 var ákveðið, að verðlagsuppbót skyldi,
frá 1. desember 1967, aukin sera því svarar, að laun og aðrar vísitölubundnar
greiðslur að meðtalinni verðlagsuppbót hækkuðu í hlutfalli við þá hækkun, sem
varð á útgjöldum launþega til kaupa á vörum og þjónustu frá 1. ágúst til 1.
nóvember 1967, samkvæmt niðurstöðum neyzlurannsóknar 1964 og 1965. Skyldi
Kauplagsnefnd framkvæma þennan útreikning.