Árbók Reykjavíkurborgar - 01.05.1973, Page 112
102
i
GJALDSKRÁIN.
Skýringar á IV, kafla gjaldskrár Rafmagnsveitu Reykjavíkur.
Sala raforku.
7. gr.
7.1. Lýsing í smáu og stóru húsnæði, þar sem er lítil notkun og taxti
7.3. er óhagstæður vegna fastagjaldsins. (Taxtanum mjög lítið beitt)
Hlutfallslega fáar nýjar taxtaveitingar á ári.
7.2. Útilýsingin er ýmist einkalýsing (mjög lítið) í sambandi við götu-
lýsingarkerfi borgarinnar, en aðallega götulýsing í nágranna sveitar-
félögunum. Notkunartími 4.000 klst. á ári. Mjög fáar taxtaveitingar
á ári.
7.3. Lýsing í verzlunar- og iðnaðarhúsnæði, þar með taldir bankar, nema
sá stærsti, sem er á taxta 7.4., skrifstofuhúsnæði, verkstæði, svo
og notkun einfasa handverkfæra frá ljósatenglum, auglýsingaskilti
og auglýsingalýsing utandyra, einfasa dælumótorar í sambandi við loft
ræstingu og kynditæki, þar sem þessi tæki eru ekki á sér mæli, ígripa
hitun o.fl. (Taxtanum mjög mikið beitt). Mjög margar taxtaveitingar
7.4. Lýsing í mjög stóru iðnaðar- og verzlunarhúsnæði, svo sem fiskvinnslu
stöðvum og vxðar, stærsti bankinn. Fyrri hluta þessarar greinar,
afmælingu, er tiltölulega lítið beitt, heldur seinni hlutanum.
(Taxtanum lítið beitt). Fáar nýjar taxtaveitingar.
8, gr.
8.1. Þessi liður er að mestu horfinn, því hér er sama notkun og á liðunum
7.1. og 8.2. Raforka til heimilisvéla er undir lið 8.3. (Taxtanum
ekki beitt). Engar nýjar taxtaveitingar.
8.2. Hér er um margs konar hitanotkun á verzlun og smáiðnaði að ræða, svo
og rafsuðu og framleiðsluhita, þar sem ársnotkun nær ekki 10.000 kwh
á ári o.fl. Taxtanum lítið beitt. Fáar taxtaveitingar.
8.3. Heimilisnotkun, ljós, hiti (matarsuða), heimilisvélar og tæki alls
konar, sem sagt öll notkun á heimilum. MM