Árbók Reykjavíkurborgar - 01.05.1973, Side 113
103
8.4. Matarsuða í gisti- og veitingahúsum, stórum mötuneytum um sér mæli
eingöngu. MF
8.5. Þessi liður er mjög lítill, því það eru fá bændabýli á orkuveitusvæð-
inu. MF
8.6. Heimilisnotkun er tiltölulega lítil á þessum lið. Taxtanum er mjög
lítið beitt. MF
8.7. Þessi liður er aðallega notaður þar sem lýsing í verzlunarhúsnæði er
mest og svo til óbreytt allan sólarhringinn, svo sem í skartgripaverzl-
unum og öðrum verzlunum, sem kréfjast mjög mikillar lýsingar. Taxtanum
mjög lítið beitt. MF taxtaveitingar0
8.8. Þessi grein er fyrir alla notkun í viðkomandi stofnunum. MF taxtaveit-
ingar.
9. gr.
9.1. Hér er um að ræða vélanotkun í litlum verkstæðum og Öðrum stöðum, þar
sem aðrir vélaliðir henta ekki vegna lítillar notkunar.
Lýsing o.fl. í eldri skólum, lýsing í kirkjum. Taxtanum er mikið beitt
meðan verið er að kanna notkunina, síðan fært á aðra gjaldskrárliði ef
ástæða er til. MM taxtaveitingar.
9.2. Þessi liður er fyrir mótornotkun í framleiðslufyrirtækjum með lítið
uppsett mótorafl, en töluverða notkun, en of smáa fyrir 9.3. Einnig
fyrir dælumótora alls konar, sem hafa ekki langan nýtingartíma o.fl.
Taxtanum lítið beitt. MF taxtaveitingar á ári.
9.3. Vélanotkun í alls konar framleiðsluiðnaði, svo sem frystihúsum, fiski-
mjölsverksmiðjum, stórum járniðnaðarverkstæðum, trésmíðaverkstæðum,
stórum prentsmiðjum, sementsverksmiðju, kassagerðum og alls konar neyzlu-
vöruverksmiðjum o.fl. Fáar taxtaveitingar.
9.4. Mótorheimilismælarnir eru að mestu fyrir vatnsdælumótora, kæli- og
frystitæki o.fl., í kjörbúðum og öðrum smærri stöðum sem ekki komast
undir lið 9.3. Loftræstingartæki og hitablásarar í hótelum og stórum
byggingum o.fl., sem ganga að mestu allan sólarhringinn. Hemilstillingin
er frá 25-60% af ástimpluðu vélaafli, og miðast stillingin við þann hluta
vélanna, sem ganga allan sólarhringinn. Taxtanum mikið beitt, því kæli-
vélanotkun er mjög vaxandi. Nokkuð mikið.