Röst - 01.02.1944, Síða 3

Röst - 01.02.1944, Síða 3
R Ö S T 3 Hclgi Þorláksson .kcnnari: Hagsýní eða handahóf. i. I bókafkium síðasia árs barst til mín rit eitt, sem ég tel eitt hið merkasta, er út hefir komið á síðari árum. Hvorki ber þó nafn þess né svipur stórmennskublæ, en þar í ei þáttur úr ævisögu íslenzks bónda, Hákonar Finnssonar í ÍEiorgum, og nefnist ritið "Saga smábýlis.“ Nákvæmari og greinargleggri frásögn getur varla, og hreif sá þáttur höfundar mig þó •ekki mest. það, sem að mínum dómi gerir bókina svo lærdómsríka, að hún ætfi að les- ast af hverjum nranni til sjávar og sveita, er hin óvenju skynsamlegu vinnubrögð, sú ■djúpa framsýni, sem einkennir allt starf þessa íslenzka bónda og veldur því að hann skilar framtíðinni hlutfallslega traustari og betri aríi en velílestir, ef ekki allir samtíðarmenn hans. Framfarir íslenzkra atvinnuvega til sjávar og sveita hafa orðið gífurlegar á því 20 ára tímabili, sem saga Hákonar greinir (1920-40). En margt.þeirra kostnaðarsömu framkvæmda reynist nú þegar á sandi reist, og vaxandi kynslóð verður að reisa mannvirkin að nýju eins og hver búandi kynslóð á íslandi hefir orðið að gera til þessa. En hver er þá hin lærdómsríka hagsýni -smábóndans í Borgum? Hiann rótar ekki eins og tarfur t rofi, held- ur íhugar hann fvrst hverjum möguleikum smábýlið búi yfir og hvað gera þurfi til að hagnýta þá, svo að til írambúðar verði. Hann býr sér til áætlun um allt sem gera þarf á jörðinni og vinnur síðan samkvæmt henni, fullviss hvað hann vilji, hvers sé að vænta og hvernig hagnýta beri hvern skika jarðai hans, í þessu er íólginn höfuðmismunur Há- koriar og allilestra samtíðarmanna hans. Af- köst margra þeirra eru ef til vill eigi minni •en hans, en arltakar Hákonar munu geta not- ið ávaxtanna af hagsýnnt iðju hans og hald- ið þar áfram, sem hann hætti, án þess að slíta kröftum á endurreisn og umturnun þess1, er hann vann. Alltof fáir íslendingar hafa kunnað lífsspeki H. F. undangengnar aldir. þeir hafa e. t. v. sniðið sér stakk eftir vexti en sjaldan eða aldrei við vöxt. því hefir hver kynslóð orðið að endurreisa bæjarhúsin; og hvernig reyn- ast mannvirki þau, sem ísíendingar reisa 25 fyrstu frelsisár sín? II. þjóðfélag er samfélag einstaklinga, sem liía á afmörkuðu svæði (landi) og binda sig eða eru bundnir saman tii hagfelldrar nýtingar landsins og hafa einnverja stjórn til yfirsyn- ar um það. þjóðfélagið er því líct heimiíis- fólki sveitabús og fer eigi hjá því að þar um gildi að nokkru hin sömu hagsýnilögmál. Hagsýni bóndinn lætur ekki tilvijjun ráða hvern hluta jarðar sinnar hann ræktar eða hvar hann velur bæ sínum stað. Hann skoðar fyrst land sitt allt, áætlar kosti þess og galla, möguleika þess og skiiyrði til yrkju. þannig reistu landnámsmenn i.iörg býli í landnámi sínu til beztrar hagnýtingar landkosta. Hö ðu þeir þó enga reynslu \.ð að stvðjast, ne ía úr átthögum sínumí í öðru landi. Hagsýni bóndinn dieifir verkamönnum ín- um eða sameinar til yinnú með tilliti til þaría á hverju sviði og þannig. að nýting lands og lýðs verði sem hagrænust. Lítt þroskað þj 'ð.e a, er byggt upp m ið öðrum hætti. þar leita hver einstaklii . ir landgæða og lí.'sviðurværis eitir því sem vni- og skynsemd leyfir, en húsbóndinn — rik- isvaidið — kemur þar hvergi nærri, nenia til 'skattheimtu og ávaxtalítils eftirlits. þessi “happa- og g'appa- aðíer.y um líisiiá.tu þj ð

x

Röst

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Röst
https://timarit.is/publication/1805

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.