Röst - 01.02.1944, Blaðsíða 5

Röst - 01.02.1944, Blaðsíða 5
RÖST 5 fallslega stærsta borg á jörðinni og er það met engan veginn einhlýtt til að miklast af. I stað þess að Islendingar hafa búið víðs- vegar um annes og afdali lands síns, allt til þess er þeir öðluðust frelsi og fullveldi, þá er iiú svo komið, er við ætlum að taka við öllu búinu sjálfir, að þriðjungur landsmanna hef- ir hópazt saman á nokkrum hektunim lands á hrjóstrugu nesi og hefir þar í sínum hönd'um velflesta þræði þjóðarbúsins. Áður var að því vikið, að fólksfækkun sveit- anna og borgarrnyndunin færi fram a. m. k. hálfri til heiili öld síðar hér 'en í öðrum menn ingarlöndum. Má af því draga þá ályktun, að við séum eðlilega a. m. k. nokkuð á eftir öðrum þjóðum um það, að tryggja lífsskil- yrði þéttbýlisbúa. En með tölum skal nú sýnt, hvernig við höfum á áratugum stigið stærra spior í þéttbýlismyndun en aðrar þjóð- ir á öldum. Verður þar næst vikið að líkleg um afleiðingum þess. — I stærsta bæ íslands búa nú 32’/, þjóðar irriar, en í nokkrum löndúm er hlutfallið jDannig: í Danmörku 25,0»/.. í Englandi 21,0— í Svíþjóð 10,5- í Noregi 10,0— í Finnlandi s,o- í Frakklandi 6,5— í þýzkaiandi 6,0- í Bandaríkjum Am. 5,5— 1 Italíu 2,5- í Rússlandi 2,0- þau tvö lönd, sem helzt svipar hér til ís- lar.ds — Danmörk og England, hafa þó þá sérstöðu, að Ts'and ke.nst þar á engan hátt Til samanburðar, fyrr né síðar. Kaupmanna- höfn er etki aðeins stærsti bær Danmerkur, heldur er hún vegna legu sinnar, aldagrótn verzlunar- og samgöngumiðstöð allra Norð- urlantía, tengileður þeirra við Mið- og Vest- nr- Evrópu. London er á sama veg eigi aðeins höfuðborg Englands, h’etdur allsherjar mið- stöð brezka heimsveldisins, sem telúr meir æn 400 milljón.'r manna. Eigi verður niðurstaðan á annan veg, þótí borið sé saman við smáríki, svo sem Eystra- saltslönd, Luxembourg, Albaníu o. fl. Stenzt þannig fyrri fultyrðing og skal nú aftur litast um í heimahögum. Niðurlag næst. Aðeir.s 43,8 prósent allra kjósenda í landinu tóku þátt í at- kyæðagreiðslu um sainbandslögin 10. október 1018. Ein orsök þess var ‘Lspanska veikin,*' önnur Kötlugosið o. s. frv. Mest var þátttákan í Vestmannaeyjum, eða 76.1 prósent. en muinsíí í Vestur-Skaftafells- 27,4 prósent. f Reykjavík greiddu aðeins 45,3 prósent atkvæði og á Akureyri ekki nema 32.1 prósent Með samningnum greiddu atkvæði 12.411 kjósendur eða 00,0 prósent, en móti 000 eða 7,3 prósent og er talið að flestum þeirra hafi þótt of skammt gengið. í Vestmannaeyjuni greiddu 457 eða 00,1 prósent atkv. með en 4 eða 0,0 prósent atkvæði móti sambandslög- ununt. Aðcins í einu kjördæmi, Vestur Skafta- fellssýslu, greiddu allir kjósendur atkvæði með lögunum, en hlutfallslega mest var and- staða gegn þeim á ísafirði, eða 25,3 prósent. Mest og bezt úrval af rítföngam og allskonar skólavörum Bjkaverzlun ROKST. JOIINSON. VerZlíð vj.ð þá, sem aug; lýsa i Röst

x

Röst

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Röst
https://timarit.is/publication/1805

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.