Röst - 01.02.1944, Page 18

Röst - 01.02.1944, Page 18
18 R Ö S T HA'orki fornleifar né slík minnismerki finn- as þarf, nema aðeins hið gamla fvlgifé, sem er í Skansinum, og eru það nokkur hergögn, sem nú eru orðin algeríega ónothæf. Aðr- ir markverðir hlutir vitum vér ekki að séu þar. — Að þetta sé í sannleika þannig votta: Vestmannaeyjum 14. júní anno 1749. Böðvar Jónsson Oíslj ívarsson. þorsteinn þorkelsson Bjarni Magnússon Einar Jónsson Jón þórðarson. Natanael Gissursson. / I heimsstyrjöldiiiui 1914—18 voru 10,2 milljónir manna drepn— ir, en talið er þó, að styrjöldin hafi kostað 37 milljónir mannslífa, vegna færri barns- fæðinga og hærri dánartölu af sjúkdómum og skorti af völdurn síríðsins. Hierir öandamanna (14 þjóða) töldu alls um 40,6 milijónir manna. Af þeim féllu 14 pró- sent, særðust 34 prósent og 10,5 prósent voru teknir til íanga. Herir miðveldanna (4 þjóða) námu um 22,2 milljónum manna, og af þeim féllu 18 prósent særöust 33 prósent og 15 prósent voru hand- teknir. Af þessum 62,8 milljónuin ungra manna, er áttust við á vígvöllum, létu 9,6 milljónir líí sitt en 21,2 milljónir sneru heim aftur í sárum og íjölmargir þeirra algerir örkumla- menn. Og nú hefir heimsstvrjöld geisað rúm 4 ár............... Leiðréttíng Prentvilla var í síðasta blaði, er iðnnem- i ar Kvöldskólans voru taldir 28. þeir eru‘38 • og hafa aldrei verið svo margir fyrr. Kaupfélag Verkamanna Vestmannaeyjum. Dílkakjöt, nýtt Saltkjöt Hangíkjöt Svínakjöt Tríppakjöt, saltað og reykt K.P. VERKAMANNA. Lögtök fyrir ógreiddum útsvörum fyrir árið 1943 hefjast næstu daga. Gjaldendur eru því á- minntír að gera full skil nú þegar. Vestmannaeyjum, 5. febr. 1944. Bæjargjaldkeri

x

Röst

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Röst
https://timarit.is/publication/1805

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.