Árbók Reykjavíkurborgar - 01.10.1989, Blaðsíða 259

Árbók Reykjavíkurborgar - 01.10.1989, Blaðsíða 259
245 1907 gaf Hagstofan í Kaupmannahöfn út útdrátt úr Landshagsskýrslum vortrai, sem eiginlega átti að vera einskonar handbók fyrir danska þingmenn. Rikisþingið hafði veitt 7000 kr. til útgáfunnar. Ritið heitir: "Sammendrag af Statistiske Oplysninger om Island" og eru 72 siður. Það er snildarlega samið, og hvergi er hlaupið yfir neitt frá síðari árum, sem hjer hefur verið gefið út. í formálanum fyrir þvi er sagður kostur og löstur á Landshagsskýrslum vorum. Jeg vil visa til þess dóms, i stað þess að fara að dæma um skýrslurnar eftir 1875 sjálfur. En vil að eins geta þess, að fyrir þá borgun, sem fengist hefur fyrir vinnuna, er ekki unt að fara út i neinar verulegar hagfræðilegar ransóknir. Það hefði verið sama sem að vinna fyrir ekkert. Fjárveitingarvaldið hefur að minsta kosti fengið svo góðar skýrslur fyrir framlög sin, sem það gat búist við að fá. Margur maðurinn álítur að hagskýrslugjörð sje mesta leiðindaverk, en það er alls ekki svo, þegar sá sem verkið vinnur, fer að sjá lifið, sem liggur falið bak við tölurnar. Verkið er þá líkast vinnu læknisins, sem þreifar á lifæðinni til að kynna sjer ástand þess, sem hann er sóttur til. Sá er einn munurinn, að hagfræðingur þreifar á lifæð þjóðarinnar, til þess að komast fyrir, og skýra frá þvi, hvernig henni liði. Það vekur gleði ef ástandið er gott, en hrygð sje það ilt. Frá 1880 til 1912 eru það ein tvö timabil, en bæði stutt, sem vakið hafa áhyggjur hjá þeim, sem fengust við hagfræði landsins; það eru árin 1886-88, sem voru endirinn á sjö hörðum árum, og 1896 og '97, fyrstu árin eftir að Englendingar bönnuðu innflutninginn á lifandi fje hjeðan, því fjársalan var einhver sú tekjugreinin af landbúnaðinum sem borgaði sig best. Eftir hallærið milli 1882-87 rjetti landið við aftur á þremur árvim, og aðflutningsbann Englendinga leiddi til stofnunar á smjörbúum, sem hafa orðið góð tekjugrein fyrir landbúnaðinn. Þegar "Hinn mikli sonur mikla föðursins", svo var Hannes Finnsson nefndur, fjekst við "mannfækkun af hallærum", þá horfði hagfræði landsins oftast aftur i timann. Um framtiðina gerðu menn sjer litlar vonir eftir Reykjarmóðuharðindin. Biskupinn misti samt aldrei móðinn og gerir sjer vonir um að landslýður verði aftur 50000 manns. Hagskýrslur Bókmentafjelagsins horfðu mjög aftur i timann framan af, eins og fræðimönnum er titt, siðan telja þær fram rólega, hvernig þetta sje i ár, og hvernig það hafi verið i fyrra, og þar við situr. Um ókomna timann hafa fæst orð minsta ábyrgð. Siðustu ára skýrslur taka skýrslur frá liðnum timum til þess að sýna vöxtinn og viðganginn á landinu í öllum greinum, og til þess að gefa vonir um enn glæsilegri tima en nú lifum við á. Nú er horft i móti framtíðinni. Hannes Finnsson hefur vist vonað að lifa það, að íslendingar yrðu 50000 manns. Nútima hagfræðingar tala um hvenær íslendingar verði 100000 manns og imynda sjer, að það verði nálægt 1928. Alt hefur aukist og svo að segja margfaldast hjer á landi. Landsmenn eru ekki lengur varnarlaus hjörð fyrir hallærum. Innlend stjórn og innlend fjárráð geta mýkt þau og bætt úr þeim. - Samgönguleysið er að mestu leyti horfið, en af þvi kom hungrið áður i einstökum landshlutum bæði hjer og annarsstaðar. Drepsóttir getum við stöðvað, það hefur reynslan sýnt, svo mikla mannfækkun af þeim er naumast að óttast. Útflutningur á fólki eru komnir i rólegan farveg, og Kanada er mjög byggt, og lokkar ekki eins mjög og áður, þess vegna er óliklegt, að fólksflutningarnir verði miklir hjeðan fyrst um sinn. "Tiðin er að hafa fataskifti", og við vonum að nýju fötin taki gömlu fötunum fram. 0g timanum, sem var genginn úr liði, hefur verið kipt i liðinn aftur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268

x

Árbók Reykjavíkurborgar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Reykjavíkurborgar
https://timarit.is/publication/1810

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.