Heilbrigt líf - 01.12.1943, Page 84
SÍN ÖGNIN AF HVERJU
Þegar jarðeplarækt liófst í Evrópu, voru sumir svo ruglaðir
í ríminu, að þeir matreiddu blöðin, og varð ekki gott af, en
hirtu ekki kartðflurnar.
----o-----
Eleanor Roosevelt, forsetafrú, var spurð, hvort hún tryði á
inátt bænarinnar. Svarið var á þessa leið: Já, ef beðið er af
heilum hug og ekki í skyni eigin hagsmuna.
----o-----
Tvíburar eru oftar örvhentir en einburar.
-------------------o----
íslenzk inúsíkmenning: Yið atkvæðagreiðslu
Útvarpstíðinda hlaut liannóníkan Í)7C atkvæði,
en fiðlan 114 atkv.
Benjamín Franklín varð fyrstur til þess að
finna upp ruggustólinn, árið 1700.
----o-----
Fyrr meir urðu farmenn á lönguin
siglinguin náttblindir vegna hörguls á
A-fjörvi i viðurværinu. Ráðið við því í
þá daga var að stinga gat á eyrna-.
sneplana og ganga svo með blýliring
í eyrunum.
-----o-----
100 ár eru nú liðin síðan farið var
að nota símastafrófið, sem Samuel
Morse fann upp. Hann var listmálari.
----------------o-----
Menn með hátt enni eru ekki greindari en fólk flest.
----o—
Náttúrulækningamenn ráðleggja fólki að ganga örna sinna
2—3 svar á dag, jafnvel oftar. Samkvæmt opinberum heilbrigðis-
skýrslum hægir fjöldi fslendinga sér í fjósum vegna salerna-
leysis. Hvernig lízt mönnum á?
----o----
i dagblaði einu var þess getið, að setuliðsmenn sæktust eftir
að komast á íslenzka söö'iistaði í frístundum sínum, einkum að
Geysi og Gullfossi!
196
Hcilbrirjt lif