Heilbrigt líf - 01.12.1943, Síða 95
Ýtarlegastur er kaflinn uin lífgun úr dauðadái, og á hverjuin
manni að vera vandalaust að læra lífgunaræfingar af honuiu;
þurfa þá helzt að vera tveir eða fleiri sainan og æfa sig hvor á
öðrum.
Er vel, að höf. hefir lagt mikið upp úr þVí að gera þennan
kafla góðan, svo mörg sem drukknuáarslys eru hér á landi. Og
gæti liann orðið tii þess, að lijargaðist þó ekki vææri nema eitt
mannslíf, þá er Jiókin borguð.
fíjarni Jónsson, iæknir.
Einstök loftræsting.
Xýlega var rutt burtu fjallshrygg Morro de Castello í
útjaðri Rio de Janeiro, höfuðhorg Brazilíu, til þess að svöl liaf-
ræna gæti fremur ieikið um borgina. Árangurinn var mikill, því
að breyskjur urðu vægari og sumarhiti lækkaði um nokkur stig í
lægstu liæjailiverfununi, þar sem áður var mollulegast. Loft-
hreinsuii af þessu tagi er alveg sérstök í sinni röð.
Vísindi meðal Rauðskinna.
Læknar frá Rockefelíer Foúndation voru að rannsaka gulusótt
í Koiombia í Suður-Ameríku, en veittist erfitt að fá ieyfi Indí-
ánahöfðingja eins til þess að gera hlóðpróf á mönnum lians.
Loks sendi hann þó tvo hálflúpulega náunga. Blóð þeirra var
athugað, og piltarnir fóru svo sína leið.
Stundu síðar kom höfðinginn og var mikið niðri fyrir.
„Tókuð þið þeim ekki blóð?“ spurði liann.
,,.lú,“ svöruðu læknarnir.
„Xú, en mennirnir eru lifandi enn,“ svaraði Indíáninn slein-
liissa. Honum lial'ði sein sé skilizt, að læknarnir ætluðu sér að
láta þeim hlæða út, sem færu til rannsóknar. En höfðinginn
tímdi ekki að sjá af nema þessum tveim, sem hann sendi!
Heilbrigt Uj'
207