Heilbrigt líf - 01.12.1943, Síða 123
Guðmundur K. Pétursson yfirlæknir,
Sigríður Bac.hmann hjúkrunarkona.
Framkvæmdanefnd var skipuð sjö þeim fyrst töidu.
II.
Stjórnarstörf '^®atstjóniin hélt 3 fundi á árinu. Framkvæmda-
nefndin 8. Auk jjessara bókfærðu funda, konni
meðlimir framkvæmdanefndarinnar mjög oft saman til að ráða
ráðum sínum um liina auknu starfsemi félagsins.
III.
Stt f l ð Kaunaðir starfsmenn R. K. 1. hafa á árinu verið
sem hér segir: Laufey Halldórsdóttir hjúkrunar-
kona, Steinunn Snædal skrifstofustúlka og Bjarni Jónssou íækn-
ir, sem var á miðju ári ráðinn ritari R. K. I. og annast þvi ýmsar
framkvæmdir félagsins.
IV.
1. Ráfistafcmir vegna ófrifiarástandsins.
Starfsemin . , . , . ... ., ......«
A. horðabur hjukrunargagna jokst mjog a annu
a armu. vjg hina liiifðinglegu gjöf Ameríska Rauða
Krossins, sem getið var í síðustu ársskýrslu og nánar mun vikið
að síðar. Hefur R. K. f. nú yfir að ráða 1000 sjúkrarúmum með
öllum útbúnaði auk talsverðs forða af voðum og ýmsum öðrum
hjúkrunargögnum. Strax eftir móttöku lijúkrunargagnanna var
tekið að dreifa þeim bæði hér um bæinn og út um land. Ágætt
geymshijiláss fékkst í kjallara hinnar nýju háskólabyggingar og
var miklum forða komið þar fyrir. Önnur aðalhirgðastöðin var i
Austurbæjarbarnaskólanum, fyrst í leikfimisal og kennslustofum
skótans, er þá voru lausar, og síðar, er þær voru teknar til
kennslu, í sérstöku skýli við skólann, er Reykjavíkurbær lét út-
búa í þessu augnamiði fyrir R. K. f. Var það tekið til notkunar í
janúarmánuði s. 1. A öskudaginn, þ. 10. marz, vildi sú óheppni
til, að eldur kviknaði í skýli þessu, og eyðilögðust þar 130 sjúkra-
dýnur, álíka margir koddar og nokkrar voðir. Talsvert af rúm-
stæðum skemmdist svo, að mála verður þau á ný. Létu allir þeir,
er að rannsókn brunans stóðu, ótvírætt í tjósi það átit, að kvikn-
að hefði út frá rafmagnsmiðstöð, er hitaði skýtið og var tekin
til notkunar fáum dögum áður. Var tjón þetta bagalegt fyrir
R. K. i., einkum þar sem vörurnar voru eigi vátryggðar. Sam-
IIeilbrigt líf
235