Heilbrigt líf - 01.12.1943, Page 124
ItvíL'inl ráði tryggin-garfróðra manna liafði verið horfið frá
brunatcygingu á vörunum meðal annars af því, að þeim liafði
verið dreift mjög víða og óvíst hve lengi þær yrðu geymdar á
hverjum stað, gátu verið teknar tii notlcunar þá og þegar. lJótti
því aðeins koma til mála trygging í einu lagi fyrir allar vörurnar,
hvar sem þær væru á landinu. En slík trygging er mjög dýr,
kostar allt að \2Vi%o af tryggingarupphæðinni. Hefir R. K. í. nú
gert ráðstafanir lil þess, að fá útbúnar jafnmargar dýnur hcr og
eyðilögðust í hrunanum.
Auk Háskólans og Austurbæjarbarnaskólans var einnig inikiu
af vörunum komið til geymslit í Verzlunarskólahúsinu. Er skól-
inn tók til starfa, varð að fiytja vörurnar þaðan aftur. Þá var
miklu af ýmsum hjúkrunargögnum komið fyrir á öiium aðal-
hjálparstöðvum R. K. hér í hænum.
Hjúkrunargögn voru ennfremur send á eftirtalda staði:
Rúm Dýnur Koddar Teppi Börur
Akranes 12 12 12 50
Akureyri 32 32 32 100 6
TÍlönduós 8 8 8 25
Rorgarnes 4 4 4 18 2
Eyrarbakki 12 12 12 825
Hveragerði 1200 1
Hafnarfjörður 20 20 30 75 5
Lsaf,jörður 8 8 8 30 2
Keflavík 12 12 12 64 6
Reyðarfjörður 8 8 8 25
.Sauðárkrókur 8 8 8 25
Seyðisfjörður 8 8 8 25
Siglufjörður 24 24 24 75 6
Vestma nnaeyjar 10 10 10 36 2
Samtais 166 166 176 2573 30
B. Bráðabirgðasjúkrahús: Eins og árið áður voru sjúkrarúm
með öllum úthúnaði sett upp í Austurbæjarskólanum og Laugar-
nesskóia, er námi var lokið. í Landspítala og Landakotsspítala
var komið fyrir 30 sjúkrarúmum og 20 sjúkrabörum á hvorum
stað, er grípa mætti til, ef nauðsyn krefði að auka rúma-
fjölda sjúkrahúsanna. Er skólarnir tóku til starfa, voru rúmin
tekin niður þar og geymd í áður nefndu geymsluskýli Austur-
236
Heilbrigt líf