Heilbrigt líf - 01.12.1943, Side 125
bæjarbarnaskólans. Þá er talið, að selja megi upp með skömm-
um fyrirvara fjölda sjúkrarúma í Háskólabyggingunni. Yrðu rúm-
in þá væntanlega tekin af forða þeiin, sem er geymdur þar.
C. Hjálparstöðvar og hjálparsveitir: Bíett hefur verið við 2
aukahjálparstöðvum i Skerjafirði og' Höfðahverfi. Kr fjöldi hjálp-
arstöðva í Reykjavík nú: (> aðalstöðvar og 10 aukastöðvar. Mjög
hefur verið aukið við forða allra aðalstöðva af alls konar jijúkr-
unargögnum og tækjum, svo að þær mega nú teljast sæmilega
úthúnar. Erindi hafa verið flutl fyrir loftvarnasveitir uni starf-
semi R. K. í., ef til hernaðaraðgerða kæmi. Komið hefir verið á
beinu símasambandi millri suinra aðalstöðvanna, og er það
mikil bót.
I). Birgðir og dreifing nuðsynlegra lyfja utan Reykjavíkur:
J lok marzmánaðar 1942 fór borgarstjórinn í Reykjavík þess 'i
leit, að R. K. í. læki að sér að útvega nauðsynleg lyf til undir-
búnings þvi, ef brottflutningur fólks yrði hafinn úr b.numi
vegna bernaðaraðgerða eða, ef stórir hópar fólks þyrptust úr
bænum af sömu ástæðuin, en án opinberra aðgerða. Var ætlast
til, að gengið yrði þannig frá lyfjunum, að hægt væri að gevma
þau á ýinsum stöðum, þar sem líklegast væri að þeirra \rði
þörf. Var R. K. i. heiinilað að verja í þessu augnamiði allt að
20 þús. krónuin.
Voru Ivf þessi þegar útveguð í samráði við lyfsölusljóra : íkis-
ins. Var þeim deilt í 10 einingar og voru 3 allstórir kassar í
hverri. Lyfin voru síðan send á eftirgreinda staði:
Borgarnes 2 einingar, 6 kassar
Hveragerði ‘2 6
Sellos.s 1 eiuing, 3 kassar
Eyrarbakki 1 3
I.augaivaln 1 3 —
I.augarás 1 3
Rauðalækur 1 3
Stórólfshvoll 1 3
E. Brntlfluíniugur sjúklinga úr Re\kjavík: f apríl 1942 l.eitaði
borgarstjórinn í Reykjavík álits R. K. 1. á því, hvort ráðlegt væri
að stofna til brottflutnings sjúklinga úr bænum, ef hér kæmi
til hernaðarátaka.
Svaraði R. K. f. með tillögu um, að reistir yrðu timburskálar
//eilbrigl li'f
237