Heilbrigt líf - 01.12.1943, Síða 127
iindir niiðjan septeinber. Starfrælft voru alls 10 barnaheimili og
•styrkur veittur mæðrastyrksnefnd lil starfrækslu á einn mæðra-
heimili.
Öll liörnin voru vandlega rannsökuð af læknum áður en jiau
fóru úr bænum. Knnfremur mæld og vegin við burtför og komu.
Strangt eftirlit var tiaft með því, að óþrif gætu eigi borizt með
börnunum á barnalieimili eða sveitaheimili, þar sem þau voru
vistuð. i'rátt fyrir það, þó að kígliósti gengi framan af sumrinu,
reyndist heilsufar barnanna í sveitinni yfirleitt mjög gott, og
framfarir voru góðar. Læknir og hjúkrunarkona fóru sitt í hvert
skipti tii eftirlits á öll barnaheimilin, en öl 1 veikiuðustu og
þroskaminnstu börnin voru höfð á einu barnalieimili, Silunga-
polii, og var það undir stöðugu eftirliti Kristbjörns Tryggvasonar
barnalæknis.
Að þessu sinni bárust engar kvarlanir um óþrif i börnunum.
Harnaheimili voru starfrækt á eftirtöldum stöðurn:
Hrautarholt á Skeiðum 51 barn
Hvanneyri 50 börn
Langamýri 23 börn
Alenntaskólaselið 50 börn
Reykholt 110 hörn
Silungapollur 70 börn
Staðarfell 51 barn
Barnask. í Sl.hóhni 42 börn
Sjúkrahúsið í Slh. 33 börn
Sælingsdalslaug 24 börn
Samtals 510 börn
dvalartími frá 2/(5 til 9/0
- 30/5 - - 4/9
- 25/5 — 2/9
— 6/6 — 1/9
— 27/5 - - 7/9
— 22/5 - 12/9
2/6 — 10/9
- 28/5 -- 11/9
28/5 - 11/9
— 5/6 - 4/9
A sveita- og mæöraheimilum dvöldust samtals 418 börn. Út-
vegaði nefndin flestum þeirra dvalarstaði og greiddi ferðir, ým-
ist aðra eða báðar leiðir, og tók þátt í greiðslu meðlagskostnaðar
flestra þeirra og sumra að öllu leyti. Nokkur barnanna unnu
iyrir sér. Þá má geta þess, aö fjöldi barna, er ráðstafað hafði
verið i sveit tvö s. I. sumur, fóru nú beint á þau sömu heimili,
án nokkurrar íhlutunar nefndarinnar.
Kostnaður varð sem hér segir:
(íreitt af ríki og Reykjavíkurbæ kr. 180 þús. af hvorum, að-
standendur greiddu kr. 97 þús., alls kr. 457 þús. Sumardvalar-
nefnd starfaði án nokkurrar þóknunar.
Ileilbpiflt lif
239