Heilbrigt líf - 01.12.1943, Síða 129
H. Krindi um nauðsynlega fyrstu hjálp voru enn freniur flutt
fyrir loftvarnasveitir Reykjavíkur. Annaðist Bjarni Jónsson
læknir þau.
5. Útgáfusturfsemi.
A. IJnga ísland, sjá ungliðadeildir.
R. Heilbrigt líf, tímarit um heilbrigðismál, ritstjóri dr. med..
Uunnlaugur Claessen. Annar árg. kom út í tveim tvöföldum heft-
um. Ritið hefur hlotið injög góða dóma um land allt, og er tala
áskrifenda ört vaxandi, nú um 1600.
Árgangurinn kostar kr. 12.00. Útgáfukostnaður er mjög mikill,
og varð R. K. I. að styrkja útgáfuna ríflega.
6. Fjárhagur li. K. i. 1942.
Tekjur ársins urðu kr. 69.424,62. Hæsti tekjuliðurinn var ösku-
dagssöfnunin, kr. 19.915,40. Ríkissjóðsstyrkur var að þessú sinni
kr. 9.416,67. Gjafir og áheit kr. 7.560,10. Gjöldin námu alls kr.
48.178,79. Hreinar tekjur ársins urðu því kr. 21.245.88.
7. öskudagssöfnunin 1943:
A. Merkjasalan fór fram á svipaðan hátt og undanfarið. Kvöld-
ið fyrir öskudaginn flutti varaformaður R. K. í., Jóhann Sæ-
mundsson félagsmálaráðherra, erindi í útvarpið um starfsemi
R. K. I. I Reykjavík tóku hjúkrunarkonur, hjúkrunarnemar og
stúdentar að þessu sinni ötullega þátt í söfnuninni ásamt ung-
liðadeildum R. K. í. og öðruin barnaskólabörnum. Söfnuðust þar
kr. 38.874,20. Utan af landi hafa þegar borizt kr. 8.332,94, en
ennþá er ókomin greinargerð um söfnunina frá 14 stöðuin.
B. Gjafir: Á öskudaginn harst R. K. I. rausnarleg peningagjöf,
$ 2000, frá Amerí-ska Rauða Krossinum. Ennfreinur nokkrar aðrar
gjafir. Námu gjafirnar alls kr. 13.673,90.
C. Tímaritið Heilbrigt líf var auglýst mjög þennan dag, in. a.
í öllum stærstu bókaverzlunum i Reykjavík. Hefur áskrifendum
fjölgað um 300 á ca. einum mánuði.
H. Æfifélögiini fjölgaði um 15.
8. Úlbreiðslustarfsemi.
Nýjar deildir: Síðan á síðasta aðall'undi hafa 2 deildir verið
stofnaðar, önnur í Keflavík með um 92 félögum, en hin á Seyðis-
firði með 100 félögum. Kru deildir nú alls 9.
Heilbrigt líf
241